Eindregin rslit forsetakjri: Guni Th. Jhannesson tekur vi Bessastum

Hann hefur verikosinn forseti slandsme71.356 atkvum(38,49%). Halla Tmasdttir ni langt, me 11% frri atkvi (27,51%). Vi hljtum a ska Guna og fjlskyldu hans, landi okkar og j allra heilla essum tmamtum.

Guni er mikill hfileikamaur, vel menntaur og einkar vel mli farinn, bi ritum hans og tluu mli, rekur ekki vrurnar og verur vonandi gefin au hyggindi og s vizka sem jhfingja er full rf . Engin okkar eru fullkomin, og hann arfnast sannarlega bna okkar snu starfi, rtt eins og Sveinn Bjrnsson var mevitaur um, egar hann tk fyrstur manna vi essu ha embtti.

Merkileg og lrdmsrk er ra Sveins Alingi ingvllum 17. jn 1944 (undirstrikun mn):

Herra alingisforseti. Httvirtir alingismenn. g akka fyrir a traust, sem mr hefur veri snt me v a kjsa mig fyrsta forseta slands n.

Er g var kjrinn rkisstjri fyrsta skipti fyrir rttum 3 rum, lsti g v, a g liti a starf mitt framar llu sem jnustu vi heill og hag slenzku jarinnar, og ba Gu a gefa mr krleika og aumkt, svo a jnusta mn mtti vera slandi og slenzku jinni til gs. San eru liin 3 r, sem hafa veri erfi msan htt. En hugur minn er breyttur. g tek n vi essu starfi me sama jnustuhug og smu bn.

essum fornhelga sta, sem svo tal minningar eru bundnar vi um atburi, sem marka hafa sgu og heill jarinnar, vil g minnast atburar, sem skei hr fyrir 944 rum. voru visjr me mnnum sennilega meiri en nokkru sinni fyrr au 70 r, sem jveldi hafi starfa . Og greiningsefni var nokku, sem er llum efnum vikvmara og hefur komi tal styrjldum heiminum. a voru trarskoanir manna. Forfeur vorir hfu haldi fast vi hina fornu tr, satrna, sem flutzt hafi me eim til landsins. N var boaur annar trnaur, kristindmurinn. L vi fullkominni innanlandsstyrjld milli heiinna manna og kristinna.

Alingi tkst a leysa etta mikla vandaml hr Lgbergi. Um etta segir svo Njlu:

Um daginn eftir gengu hvrirtveggju til Lgbergs, ok nefndu hvrir vtta, kristnir menn ok heinir, ok sgust hvrir r lgum annarra. Ok var sv mikit hlj at Lgbergi, a engi nam annars ml. San gengu menn braut, ok tti llum horfa til inna mestu efna.

Forustumaur kristinna manna fl n andstingi snum, hinum heina hfingja orgeiri Ljsvetningagoa, a ra fram r vandrunum. Hann gerhugsai mli. Um mlalok segir meal annars svo Njlu:

En annan dag gengu menn til Lgbergs, beiddi orgeir sr hljs ok mlti: Sv lzt mr sem mlum vrum s komit ntt efni, ef eigi hafa ein lg allir. En ef sundr skipt er lgunum, mun sundr skipt friinum, ok mun eigi vi at mega ba.

Heiinginn orgeir Ljsvetningagoi segir v nst svo: at er upphaf laga vrra, at menn skulu allir kristnir vera hr landi.

Undu allir essum mlalokum me eim rangri, a af leiddi blmald slands, unz sundurykki var jveldinu a fjrtjni.

N essum fornhelga sta og essari htarstundu bi g ann sama eilfa Gu, sem hlt verndarhendi yfir slenzku jinni, a halda smu verndarhendi sinni yfir slandi og j ess eim tmum, sem vr n eigum fram undan."

etta minnir raun bn Geirs H. Haarde forstisrherra hausti 2008: "Gu blessi sland." a voru ekki innantm or, heldur innilega meint, og tku margir undir au. Og a var ekki til einskis bei. bum tilvikum, 1944 og 2008, var framhaldi giftudrgra en flestir hfu geta mynda sr, m.a. var fiskveiilgsaga slands fr r remur mlum 200 aeins 23 rum, fr 1952 til 1975, og allir ekkja hvernig landi hefur noti gris og velgengni sustu rum rtt fyrir trleg fll bankakreppunni 2008 og kjlfar hennar, me fjandsamlegum tiltkjum erlendra valdamanna.

J, vi hfum sem ltil j Norur-Atlantshafi noti blessunar Gus sgu lveldis okkar. Hldum fram a bija fyrir hinum nkjrna forseta, landi og j.


mbl.is Tilfinningin er einstk
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

M ekki segja a jin hafi hafna Dav og hans mlsta? jin greinilega stt vi hann hafi komi slandi EES og Schengen.

Hermundur Sigursson (IP-tala skr) 27.6.2016 kl. 08:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband