Hafa naívistar í hópi presta ţau áhrif ađ myndband, sem 750.000 hafa séđ á vef al-Jazeera, kalli yfir okkur hefnd islamista?

Strax heyrist, ađ menn vilji segja sig úr Ţjóđkirkjunni vegna lög­leysu prestanna og linku Agn­es­ar biskups. Ţađ sem verra er: mynd­band­iđ af Írök­unum dregn­um út úr Laugar­nes­kirkju fer nú um músl­imska heiminn á hrađa nets­ins, hefur veriđ deilt 6 ţúsund sinnum, eins og Rúv segir frá í frétt í hádeginu, og 750.000 manns höfđu ţá séđ handtöku mannanna á vef sjónvarps­stöđvar­innar al-Jazeera!

Mennirnir voru fluttir út úr kirkjunni á sjötta tímanum.

Tókst sóknarpresti Laugarneskirkju, Kristín Ţórunni Tómasdóttur, og hjálpar­presti hennar Toshiki Toma ţar međ ađ koma Íslandi ofarlega á blađ ţeirra sem ISIS-samtökin vilja ráđast á? Verđur ţetta til ţess ađ hingađ verđi sendir hryđju­verka­menn eđa ađ einstakir islamistar í hópi áhorfenda ţessa atburđar taki ákvörđun um ađ beita sér gegn Íslandi?

Augljóst er a.m.k. ađ sú ákvörđun prestanna ađ leyfa myndatökur af vettvangi í kirkjunni hefur virkađ eins og olía á eldinn. Fyrrverandi lögreglukona benti á ţađ í útvarpi í morgun, ađ jafnvel viđ jarđar­farir eru myndatökur bannađar í kirkju án sérstaks leyfis, en ţarna er lögmćt ađgerđ til ađ fram­fylgja lögum auglýst á vegum róttćkra presta sem hafa kannski viljađ fá á sig geislabaug vegna meints miskunnarverks viđ hćlisleitendur, sem eru hér í trássi viđ ţann alţjóđlega Dyflinnarsamning, sem Kristín Ţórunn vill ekki, ađ Ísland virđi og fari eftir.

Ţvílík skammsýni og áhćttu­framferđi ţessara tveggja presta! Áreiđan­lega fer áhorfiđ á ţetta á al-Jazeera yfir milljón manns. Var ţetta ţađ, sem ţau vildu: ađ Ísland yrđi brenni­merkt í augum öfgamúslima?

Mér sýnist full ástćđa fyrir lögreglu­yfirvöld til ađ setja öryggiđ á fullt í Flugstöđ Leifs Eiríkssonar vegna ţessara atburđa og heims­athygl­innar á ţeim. Ţetta auđ­veldar ţeim sízt ađ hleypa hingađ fleiri hćlis­leit­endum eđa ferđa­mönnum úr hópi múslima, og eru ţar međtaldir menn sem koma hingađ í gegnum Skandinavíu, Bretand, Holland og Belgíu. Eins og allir eiga ađ vita, ţurfa hryđju­verkamenn ekki ađ taka međ sér nein tćki og tól inn í lönd, ţeir kunna leiđirnar til ađ vinna sín ódćđisverk á nýja stađnum.

Kristín Ţórunn og Toshiki Toma, ţiđ hafiđ ekki aukiđ öryggi nokkurs manns hér á landi né annars stađar međ ţessum ólögmćtu og allsendis ábyrgđarlausu athöfnum ykkar!

PS. Í ţessari Vísisfrétt: Virtu ekki fornan siđ um kirkjugriđ, kemur fram, ađ biskups­emb­ćttiđ veitti vilyrđi til ađ skjóta skjólshúsi yfir hćlis­leitendurna!

Og hér er önnur eftirtektarverđ Visisfrátt: Guđni Th: Ţyngra en tárum taki ađ hćlis­leitendur leiti skjóls í kirkju og lögreglan dragi ţá ţađan út

Sjá einnig grein mína hér í gćr: Viđ ţurfum sízt á ungum karlmönnum ađ halda sem reyna ađ ljúga sig inn á okkur frá löndum islams eđa eyđileggja sín vegabréf.


mbl.is Dregnir út úr kirkjunni í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég er hćttur ađ skilja kirkjunnar menn hvađ ţá Biskup. Er hann ekki ađ stuđla ađ ţví ađ menn hverfi frá kirkjunni og okkar trúarsiđum í 1000 ár. 

Valdimar Samúelsson, 29.6.2016 kl. 17:57

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Já, ţú telur semsagt miklar líkur á ađ ISIS ráđist gegn ţeim er senda ţá, sem undan ţeim flýja, í greipar ţeirra aftur?

Ţorsteinn Siglaugsson, 29.6.2016 kl. 18:21

3 Smámynd: Vésteinn Valgarđsson

Ekki er viđ prestana ađ sakast, ađ Írakarnir hafi veriđ dregnir burt međ valdi.

Vésteinn Valgarđsson, 29.6.2016 kl. 22:35

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Írakarnir hefđu getađ virt íslenzk yfirvöld (tvćr lögmćtar ríkisstofnanir) og gengiđ sjálfir út án ţess ađ veita mótspyrnu.

Ţađ er svo sannarlega viđ prestana ađ sakast, ef sú ákvörđun ţeirra ađ leyfa myndatöku á stađum hefur ţau áhrif, ađ myndband, sem langt yfir 750.000 manns hafa séđ á vef al-Jazeera, kallar yfir Íslendinga hefnd islamista.

Naívistar hugsa sjaldan langt ...

Jón Valur Jensson, 29.6.2016 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband