Tími til kominn ađ hćtta ađ vera í afneitun um Nice-fjöldamorđin

Viđ rannsókn lögreglu á tölvu í eigu illrćđ­is­manns­ins, Moha­m­eds Bou­hlel, kom í ljós ađ hann skođađi ít­rekađ áróđurs­heima­síđ­ur og mynd­bönd af af­höfđunum og kynnti sér bar­áttu­ađ­ferđ­ir rót­tćkra islam­ista. Ţetta var vita­skuld á vef­síđum hins illrćmda "Ríkis islams".

Framan af voru menn óvissir um hvatir ódćđis­mannsins og spáđu í hvort hann vćri einfaldlega "sturlađur", en svo kom í ljós, m.a. međ upplýsingum frá bróđur hans, ađ fyrir um hálfu ári hvarf hann aftur međ virkum hćtti ađ trú feđra ţeirra í Túnis og tók ađ sćkja mosku.

Hvers konar "frćđslu" fekk hann í moskunni? Ţađ á vonandi eftir ađ koma í ljós. Leiddi sá selskapur hann til ISIS? Eitt er víst, ađ hjá ISIS fekk hann hvatningu til ađ níđast á "vantrúuđum", eins og áhorf hans á grimmdarlegar aftökur öfga­islamista ber vitni um. En ekki missti hann ţar međ alla rökhugsun; hann skipulagđi hryđju­verkiđ nákvćmlega, leigđi sér 25 tonna flutningabíl, setti í hann byssur, handsprengjur o.fl. og kannađi fyrir f­ram vettvang síns blóđuga glćps sem hann framdi ađ algerlega yfirlögđu ráđi.

Viđ getum ţví engan veginn kallađ ţetta hinu franska hugtaki crime de passion né látiđ sem hér hafi einfaldlega veriđ um "sturlun" ađ rćđa.


mbl.is Sagđur hafa átt 73 ára gamlan elskhuga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Er ekki kominn tími til ađ hćtta ađ vera í afneitun um hryđjuverk íslamista allstađar, en ekki bara í Nice.

Ef fólk veit ekki hver óvinurinn er, ţá er ekki hćgt ađ verjast árásum óvinarins, er ţađ ekki rétt? 

Hugsa sér t.d. međ fjölda kvenna sem voru beittar kynferđislegu ofbeldi í Ţýskalandi um síđustu áramót í lýđrćđis ríki sem ţykist vera međ rit og tjáningarfrelsi ţá er veriđ ađ stinga sannleikanum undir stól.

Ef ekki er hćgt ađ segja sannleikan lengur, ţá er lýđrćđiđ á hrađri leiđ niđur í flórinn, so to speak.

Kveđja frá Seltjarnarnesi.

Jóhann Kristinsson, 19.7.2016 kl. 12:21

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Og ekki má gleyma RITSKOĐUN "Góđa Fólksins" hér á landi, ég var međ blogg hérna tengt viđ frétt hjá mbl.is.  Eitthvađ fór ţetta fyrir brjóstiđ á "Góđa Fólkinu" og tóku einhverjir sig saman um ađ "láta" rjúfa tenginguna viđ fréttina.  Hér er bloggiđ:  http://johanneliasson.blog.is/blog/johanneliasson/entry/2176580/

Jóhann Elíasson, 19.7.2016 kl. 17:12

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Beztu ţakkir fyrir ţetta, báđir tveir.

Ţađ er ennfremur fantagóđ grein í Mogganum í dag eftir Einar S. Hálfdránarson, endurskođanda og hrl., grein sem snertir mjög innflytjendamálinBréf til biskupa Ţjóđkirkjunnar

Einar er sannarlega ekki einn hinna óraunsćju!

Jón Valur Jensson, 19.7.2016 kl. 20:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband