Er veriđ ađ beina öllum í Sexflokkinn? Er núverandi ţing kannski frábćrt eftir allt saman?

Jafnundarlegt er af Gallup eins og MMR ađ bjóđa bara upp á Sexflokkinn; MMR bćtti ţó viđ Sturlu Jónssyni. En ţessi tafla á vef Gallups vegna ţessarar könnunar virđist sýna frambođ og val ţeirra sjálfra:

Nýjustu gildi - allt landiđ

Svo kemur fram til viđbótar: 

"... og nćstum 1% ađra flokka/frambođ.

Tćplega 11% taka ekki afstöđu eđa neita ađ gefa hana upp og 7% svarenda segjast myndu skila auđu eđa ekki kjósa ef kosiđ yrđi til Alţingis í dag."


mbl.is 37% styđja ríkisstjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband