Hve margir frambjóđendur Pírata eru hlynntir lögleysum?

Dópsala, óheimilt niđurhal höfundarréttar-varinna hugverka og ađ leggja niđur landamćri lýđveldisins - allt er ţetta andstćtt lögum okkar, en Píratar virđast a.m.k. margir ađhyllast "No Borders", neyzlu sumra fíkniefna og yfirgang gagnvart tónskáldum og textahöfundum, vilja ekki virđa 70 ára höfundarréttinn og tala sumir um ađ hafa ţetta 10 ár! Ađrir sýna í verki, ađ allt fram yfir 0 ár er of mikiđ ađ ţeirra mati!

Jakob Frímann Magnússon átti mjög góđa innkomu um ţetta mál í fjölmiđlum í liđinni viku. Eitt dćmiđ sem hann nefndi úr ţeirri baráttu sinni var um orđaskipti hans og Brigittu Jónsdóttur Pírataţingkonu. Hann spurđi hana beint út, sem hér segir:

"Ég sagđi bara viđ Birgittu á ţeim tíma; Nú var móđir ţín ţekkt og virt söngvaskáld og ţú hefur vćntanlega erft hennar hug- verkarétt og leigutekjur af hennar verkum. Vćntanlega hefur ţú erft föđur ţinn líka og ţćr eignir sem hann átti og kannski leigutekjur af ţeim. Ertu ađ segja mér ađ ţú viljir gefa eftir leigutekjurnar af móđur- arfinum en ekki föđurarfinum, eđa kannski hvort tveggja? Á ađ ţjóđnýta kannski allt saman? Ţá var nú fátt um svör.“ (Frbl.29. f.m.)

Viđ heyrđum eitt lagiđ hennar Bergţóru Árnadóttur, móđur Birgittu, sungiđ viđ embćttistöku nýs forseta, Guđna Th. Jóhannessonar, á Alţingi í gćr - ađ vísu ekki söng Bergţóru sjálfrar, sem er undurfallegur, heldur í annarri túlkun, óneitanlega lakari.

En vill Birgitta fylgja ţessum félögum sínum ađ málum, ef ţeir ćtla sér ađ ráđast á höfundarrétt skálda og tónskálda og listamanna í ýmsum greinum?

Viđ skulum ćtlast til ţess af frambjóđendum Pírata, ađ ţeir upplýsi um afstöđu sína í ţessum ţremur framangreindu málum - og geri ţađ í tćka tíđ fyrir kosningarnar!


mbl.is Um hundrađ í frambođi hjá Pírötum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ef ţađ ađ vilja breyta lögum á tilteknum sviđum jafngildir allt í einu lögleysu, ţá er athyglisvert ađ fjármálaráđherra hefur nú í tvígang lagt fram frumvarp ţess efnis ađ leyfa gengistryggđ lán sem Hćstiréttur Íslands hefur dćmt ólögleg í hundruđum dómsmála. Er ţađ ţá ekki međ sömu rökum lögleysa sem formađur Sjálfstćđisflokksins ađhyllist?

Guđmundur Ásgeirsson, 2.8.2016 kl. 13:45

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er ađ minnsta kosti ekki fallegt afspurnar, Guđmundur!

Jón Valur Jensson, 2.8.2016 kl. 17:05

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Svonefnd afglćpavćđing fíkniefna er umdeilt málefni í öllum flokkum. Ţeir sem fćra rök fyrir henni vilja gera neysluna löglega, alveg eins og ađ neysla skađlegasta fíkniefnisins áfengis er lögleg. 

Ómar Ragnarsson, 3.8.2016 kl. 00:07

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

 Ert ţú hlynntur ţví, Ómar, ađ gera neyzlu fíkniefna löglega?

Jón Valur Jensson, 3.8.2016 kl. 11:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband