Ţjóđfylkingin fćr 7,6% í netkönnun Bylgjunnar (Rvík síđdegis)

Hún fekk 358 atkvćđi í ţess­ari könnun, ţađ jafn­gild­ir 4-6 ţing­sćtum. Sjálf­stćđ­is­flokk­ur er ţar međ 20,7%, Pír­atar 17,1, Viđ­reisn 12,2%, Framsfl. 11,2%, Sam­fylk­ingin 5,5%, Vinstri grćn 5%, Flokk­ur fólks­ins 3,8%, Dögun 1,9%, en 5,3% skil­uđu auđu; "annađ": 0,6%.

Mikil kynning á Íslensku ţjóđ­fylkingunni, stefnu hennar og fram­bjóđ­endum er ţó enn eftir, en ţetta er óumdeilanlega mikill byr í seglin!

Viđ erum t.d. međ 36,7% af fylgi Sjálfstćđisflokks, 44,4% af fylgi Pírata, 62,3% af fylgi Viđreisnar og 67,9% af fylgi Framsóknarflokks, auk ţess ađ vera međ meira fylgi en hvort heldur Samfylkingin eđa VG. 

Gleđilegur dagur hjá Íslensku ţjóđfylkingunni smile laughing kiss


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ćgir Óskar Hallgrímsson

Bara gargandi snilld..vonandi ađ framhald verđi á ţessu.

Ćgir Óskar Hallgrímsson, 8.9.2016 kl. 21:07

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Einmitt, Ćgir Óskar, ţetta gefur sannkallađan skriđ á baráttu okkar fram undan. Og nú ţarf ađ fylgja ţessu mikla trausti á hreyfingunni eftir, međal annars međ ţátttöku í ţjóđfélagsumrćđu á ýmsum miđlum og međ söfnun fleiri međmćlanda (helzt vantar á fjölda ţeirra í NA-kjördćmi), og enn er hćgt ađ bjóđa sig fram, ennfremur ađ styrkja Íslensku ţjóđfylkinguna međ framlögum og árgjöldum til ađ hafa upp í ţann margvíslega kostnađ (leigu vegna skrifstofu og vćntanlegra fjöldafunda, prentunar, auglýsinga o.fl.) sem ţetta frambođ útheimtir.

Styrktarreikningur ÍŢ er 1161-26-4202 (kt. 420216-0330).

Viđ byrjum alveg frá núlli í eignastöđu snemma á ţessu ári, ólíkt gamla Fjórflokknum og Sexflokknum, sem á kjörtímabilinu hefur rakađ til sín vel á annan milljarđ króna til sinna flokksskrifstofa og sitja ţví á miklum sjóđum til áróđursherferđa, fundahalda, ferđa frambjóđenda, auglýsinga o.s.frv.

Ţeir, sem átta sig á ţessu og vita um leiđ, ađ ţetta er eini flokkurinn sem sinnir ýmsum ţeim áherzlum í lands- og alţjóđamálum, sem ţeir sjálfir ađhyllast, munu vćntanlega grípa ţađ tćkifćri, sem ađeins gefst nú nćstu sjö vikurnar til ađ styđja og styrkja ţennan nýja flokk. Sitjiđ ekki hjá međ hendur í skauti, ţá gerist ekkert! Látiđ ekki einhverja ađra eina um ađ gera hlutina, tökum öll ţátt í ţeim, viđ sem vitum hvađ gera ţarf.

Ţađ er velkomiđ ađ hringja í mig alla daga kl. 10-24 í síma 616-9070 til ađ rćđa málin, fá hjá mér međmćlenda- og frambođslista og til ađ bjóđa fram hjálp viđ ýmsa atburđi smćrri sem stćrri í sambandi viđ kosningabaráttuna.

Skrifstofa Íslensku ţjóđfylkingarinnar er í Dalshrauni 5 (gegnt Fjarđarkaupum, hinum megin Keflavíkurvegarins, vel merkt međ skilti og fánum), 220 Hafnarfirđi, og síminn er 789-6223, opiđ ađallega frá hádegi fram undir kvöldmatartíma. Netfangiđ er thjodfylking@gmail.com

Jón Valur Jensson, 8.9.2016 kl. 23:15

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ég var ţarna í seinustu viku og hugsađi ef ţess er nokkur kostur ađ prenta út akstursleiđina,gerđi ţađ gagn ţeim sem vildu kíkja inn. Góđ byrjun og bćta svo í.

Helga Kristjánsdóttir, 9.9.2016 kl. 01:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband