Íslenska ţjóđfylkingin međ kynningu og söfnun međmćlenda um helgina í Kolaportinu

Ýmsir virkir félagar í ţessum nýja stjórnmálaflokki standa vaktina kl. 10-16 ţennan laugardag og sunnudaginn, á bási F10 vestar­lega í Kolaportinu. Kynnizt fram­bjóđ­endum, rćđiđ stefnumálin, hlustum hvert á annađ, leggj­um góđum málum liđ.

Undir­skrifta­listar liggja frammi fyrir ţá sem vilja mćla međ frambođi flokksins í hverju kjördćmi landsins, en ekki fćrri en um 2.000 međmćlendur ţarf til ađ fá ađ bjóđa fram! Og enn er opiđ á ađ komast inn á frambođslistana.

Látiđ ykkur ekki nćgja ađ samsinna flokknum og vera ráđin í ađ kjósa hann; endilega takiđ ţátt í starfi hans og látiđ rödd ykkar heyrast, bćđi á vettvangi hans (opin fundahöld fram undan) og á samfélagsmiđlum.

Í netkönnun Bylgjunnar í byrjun vikunnar naut flokkurinn 7,6% fylgis, hafđi fariđ hrađbyri upp á viđ, og frambođ Gústafs Níelssonar í 1. sćti Reykjavíkur-norđur, auk annarra ţekkta manna, mun auka skriđţunga flokksins, en víst er, ađ hann er einn flokka međ ýmsar áherzlur sem ađrir vanrćkja.

Ein er Íslenska ţjóđfylkingin um ađ hafna nýju útlendingalögun. Viđ styđjum ţá innflytjendur sem vilja ađlagast íslensku samfélagi, en viljum herta innflyjendalöggjöf og innleiđingu 48 tíma reglunnar í málefnum hćlisleitenda. Islamsvćđingu landsins erum viđ andvíg, styđjum kristin gildi, virđum trúfrelsi, en höfnum trúarbrögđum sem andstćđ stjórnarskránni.

Ein allra flokka vill Ţjóđfylkingin úrsögn Íslands úr EES og Schengen og hafnar eindregiđ inntöku Íslands í Evrópusambandiđ.

Ein vill hún margfalda strandveiđar, auk endurskođunar fiskveiđistjórnunar, og ein bođar ÍŢ ađ erlent eignarhald verđi afnumiđ í sjávarútvegi.

Ein styđur hún međlagsgreiđendur: ađ međlög verđi frádráttarbćr frá skatti.

300.000 króna skattleysismörk eru einnig stefna okkar og afnám tekju­tenginga aldrađra, öryrkja og námsmanna.

Viđ viljum ţjóđaratkvćđagreiđslur inn í lýđveldisstjórnarskrána, sem viđ styđjum, og viljum einnig ákvćđi ţar um stjórnlagadómstól.

Landsvirkjun, RARIK og Landsbankinn viljum viđ ađ verđi áfram í eigu ríkisins.

Ađ endingu: Kynniđ ykkur fleiri stefnumál okkar á ofangreindum vettvangi um helgina. Ţiđ eruđ velkomin ađ rćđa málin viđ fulltrúa okkar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

 

Og frá ritara ÍŢ, Sigurlaugu Björnsdóttur:

"Skrifstofa Íslensku ţjóđfylkingarinnar í Dalshrauni 5 í Hafnarfirđi (beint á móti Fjarđakaupum, handan ţjóđvegarins til Keflavíkur) er opin í dag, laugardag, frá kl. 14,00 til 19,00. Endilega kíkja viđ, fá sér kaffibolla og smávegis af pólitík međ."

 

 

Jón Valur Jensson, 17.9.2016 kl. 11:42

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Í Kolaportinu ţekkja flestir ađalganginn, sem gengur frá austri til vesturs. 

Rétt ţar viđ vestasta horniđ tekur (óbeint) viđ annar gangur sem heldur áfram til vesturs og ţar blösum viđ viđ viđ enda hans! (já, 3 x "viđ"!).

Jón Valur Jensson, 17.9.2016 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband