"Góđa kvöldiđ!"

 

   Ég veikur er fyrir brosi björtu,

   blessa ţá konu sem sýnir mér ţađ

   og gefur ţá minni sálinni svörtu

   sćlugleđi sem kemst hér á blađ,

   ţví síđast í gćr, ţegar leiđ mín hér lá,

   svo ljúflega brosti hún til mín ţá,

   og hvílíkt gull ! og pelsinn međ prakt

   prúđbúin bar hún. Hve oft hef ég sagt:

   Fegurđ, ég lýt ţér ! -- Ég finn ţađ bezt nú

   svo feginn: hér kviknarđu, lífsins trú !

 

Ađ kveldi 21. ágúst sl., á Menningarnótt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband