1) Hyggst ríkisstjórnin ná niđur kostnađi vegna aukins lífeyris međ hćkkun lífeyrisaldurs í 70 ár? 2) Er ríkisstjórnin hrćdd viđ ađ stugga viđ embćttismannaliđinu?

Eru ţetta ađferđirnar: ađ láta fólk á almenna vinnumarkađnum borga hćkkun elli- og örorkulífeyris međ ţví ađ vinna til sjötugs, en sleppa ţó opinberu starfsfólki viđ hćkkun ţeirra 65 ára lífeyrisaldurs?

Eru stjórnvöld ţá í gíslingu opinberra starfsmanna? Eđa eru ţau ađ segja, ađ ţađ sé meira slítandi ađ vinna hjá ríkinu og stjórnmálastéttinni heldur en viđ af­greiđslu í búđum, byggingavinnu, sjómennsku, akstur og stjórn vinnutćkja, almenn skrifstofustörf, grunnskólakennslu, verksmiđjuvinnu á vöktum, fiskvinnslu o.s.frv.?

Um ţessa breytingu úr 67 í 70 ára lífeyrisaldri á almenna vinnumarkađnum segir forseti ASÍ, Gylfi Arnbjörnsson:

Nú ligg­ur ţađ fyr­ir ađ ţađ á ekki ađ fara í gegn frum­varp um jöfn­un líf­eyr­is­rétt­inda. Ţar međ verđur líf­eyri­s­kerfi op­in­berra starfs­manna áfram í 65 árum. Ţađ geng­ur alls ekki ađ hćkk­un líf­eyris­ald­urs sé hjá öll­um öđrum en op­in­ber­um starfs­mönn­um og ţing­mönn­um,“ sagđi Gylfi en hon­um ţykir ţing­menn vera ađ slá skjald­borg um sjálfa sig:

„Ţeir eru al­gjör­lega sér á báti. Ţetta eru ađ mínu mati hrein og klár svik viđ ţađ sam­komu­lag sem viđ gerđum og ég mun per­sónu­lega beita mér fyr­ir ţví á ţingi Alţýđusam­bands­ins eft­ir tvćr vik­ur ađ ţađ verđi gjör­breyt­ing á af­stöđu okk­ar til sam­skipta ef ţetta fer í gegn. Ţetta er stríđsyf­ir­lýs­ing viđ okk­ur.“

Her virđist Gylfi hafa mikiđ til síns máls.


mbl.is „Stríđsyfirlýsing viđ okkur“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ŢESSIR MEN VITA EKKI AĐ ŢVÍ ER VIRĐIST AĐ MARGIR ELDRIBORGARAR ERU HÁMENTAĐ FÓLK.

 ŢAĐ ER EKKI ENDALAUST HĆGT AĐ LJUGA AĐ ŢESSU FÓLKI - OG STELA AF ŢVÍ !

Erla Magna Alexandersdóttir, 8.10.2016 kl. 19:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband