Íslenska ţjóđfylkingin međ 40% fylgi hjá hlustendum Útvarps Sögu í nýrri könnun

Tćpl. 900 tóku ţátt. Sjálf­stćđ­is­fl. fekk 17%, Flokkur fólksins 11%, Fram­sókn­arfl. 7,9%, Píratar 5,5%, Dögun 2,6%, Viđ­reisn 1,9%, VG 1,6%, Samfylk. 1,5%, VG 1,6%, BF 0,8%. 

Allt ađ 40.000 manns eru nú á lífeyris­aldri. Margir ţeirra hlusta á Útvarp Sögu, sem helztu tal­máls­stöđ landsins, ţá einu sem leyfir í raun frjálsar umrćđur, og ţar er andi innhringjenda, m.a. margra lífeyrisţega, mjög í vil Íslensku ţjóđ­fylk­ingunni, enda eru sumir frambjóđendur hennar gamalkunnugir og tíđir gestir á stöđinni (auk mín t.d. Ćgir Óskar, Sigurđur Hólm, Guđbjörn Jónsson o.fl.). 

En önnur stađreynd gerir ennfremur biliđ milli skođanakannana ÚS og annarra meira en ella: ţađ er ađ könnunarfyrirtćki eins og Gallup, MMR, Félags­vísinda­stofnun HÍ og Fréttablađiđ óvirđa aldrađa međ ţví ađ spyrja ţá ekki í sínum könnunum eđa a.m.k. ekki fólk yfir 75 ára aldri. Niđurstöđur kannana ţeirra eru ţví sannarlega ekki 100% marktćkar! Ţar viđ bćtist, ađ mjög margir svara ekki í könnunum ţeirra (t.d. ađeins um 51% í einni nýlegri), ţví ađ vegna ómaklegs umtals á 365- og ríkisfjölmiđlum um Ţjóđfylkinguna hirđa margir ekki um ađ upplýsa nefnd fyrirtćki (og sízt Fréttablađiđ) um stuđning sinn viđ ţann ţjóđţrifaflokk.

Ađ mínu mati bendir 40% fylgi hlustenda á útsendingasvćđum Útvarps Sögu til ţess, ađ flokkurinn geti fyllilega átt von á a.m.k. 10-12% fylgi í kosningunum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Hef á tilfinningunni ađ ţetta sé rétt hjá ţér. Ekki ađeins ţetta međ eldri borgara, hverra skođana eru ekki spurđir í öđrum könnunum, en líka ađ ađeins 1% ađspurđra ungra (18-29 ára?) styđja Samfylkingu, sem til skamms tíma var helsti bođberi alţjóđavćđingar.  Skyldi ÚS hafa einhverjar upplýsingar um aldursskiptinguna í  skođanakönnunum hennar?

Kolbrún Hilmars, 10.10.2016 kl. 15:44

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Aha. Góđ athugasemd !

Jón Valur Jensson, 10.10.2016 kl. 17:10

3 identicon

Til hamingju međ Icesave daginn! En varđandi skođanakönnun á ÚS ţá segir hún akkúrat ekki neitt eins og dćmin sanna. Ţetta er samkvćmisleikur ţess einsleita hóps sem fylgist međ Útvarpi Sögu. Hvernig voru kannarnirnar fyrir forsetakosningarnar? 

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 10.10.2016 kl. 21:03

4 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţví miđur er ţjóđin á Útvarpi sögu all ólík ţeirri venjulegu. Ţví ţori ég ekki ađ hćtta á ađ kjósa flokk sem ekki kemst til áhrifa

Halldór Jónsson, 10.10.2016 kl. 22:19

5 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Ţetta bćtist viđ önnur "afrek" frambođa í könnunum ÚS og Bylgjunnar, til dćmis Framsóknar og flugvallarvina, sem voru međ meirihluta í borgarstjórn fyrir síđustu borgarstjórnarkosningar og Sturlu Jónssonar, sem var međ yfirburđafylgi fyrir forsetakosningarnar. 

Ađferđirnar sem notađar eru á útvarpsstöđvunum eru víđsfjarri ţví ađ standast ţćr alţjóđlegu kröfur sem gerđar eru til skođanakannana. 

Ómar Ragnarsson, 10.10.2016 kl. 23:43

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stjórnendur ÚS stćra sig heldur ekki af ađ könnunin sé alţjóđleg eitthvađ. 

Helga Kristjánsdóttir, 11.10.2016 kl. 02:22

7 Smámynd: Snćbjörn Björnsson Birnir

Eins og öll önnur ţvćla, sem kemur frá ÚS

Snćbjörn Björnsson Birnir, 11.10.2016 kl. 02:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband