Hví hlífir vinstrimađurinn Helgi Seljan VG-skálkinum Steingrími J. Sigfússyni?

      

Seint fćri Helgi Seljan

ađ saka Grímsa´ um neitt.

Verstu ţó verđum ađ telja´hann

vélráđum hafa beitt

í Icesave og öllu ţessu,

svo efnahag stefndi í klessu!

 

Hér er ort um ţá stađreynd, ađ mesta tapiđ af 500 milljóna evra láni Seđla­bank­ans til Kaupţings haustiđ 2009 hlauzt af ţví, ađ ţađ ágćta veđ, sem Seđla­bank­inn tók í öllum hlutabréfum í FIH-bank­anum danska (sem var međ eigiđ fé upp á tćplega 1.100 milljónir evra skv. upp­gjöri bankans 30. sept. 2008), var ađ litlu gert međ ţví ađ "Seđlabankinn samţykkti [áriđ 2012] sölu á FIH á brunaútsölu og tapađi međ sölunni 250 milljónum evra af gjaldeyris­forđa ţjóđarinnar? Á síđast­liđnu ári [2012] var FIH seldur og fullyrt er ađ endur­heimtur Seđlabankans verđi einungis u.ţ.b. 250 milljónir evra, ţrátt fyrir ađ bankinn hafi eigiđ fé yfir 735 milljónir evra samkvćmt ársuppgjöri fyrir áriđ 2012 og gert sé ráđ fyrir góđri afkomu FIH á ţessu ári [2013] samkvćmt stjórn­endum bankans." (HHG)*

Halldór Jónsson verkfrćđingur telur ţessi afglöp Steingríms J. Sigfússonar, ţáverandi "allsherjarráđherra", ţvílík, ađ leiđa beri Steingrím fyrir Landsdóm.

* Dr. Hannes H. Gissurarson bćtir viđ ţetta í pistli sínum 1. maí 2013:

"Hvađ réđ ţví ađ Seđlabankinn samţykkti sölu á FIH á brunaútsölu og tapađi međ sölunni 250 milljónum evra af gjaldeyrisforđa ţjóđarinnar?

Hvađ réđ ţví ađ Seđlabankinn ákvađ ađ selja FIH og taka viđ sem andvirđi sölunnar hlutabréfi í skartgripasala í stađ reiđufjár?

Getur veriđ ađ danska ríkiđ hafi sett Seđlabanka Íslands afarkosti og ţvingađ fram sölu? Kaupendur bankans voru danskir lífeyrissjóđir sem virđast hafa ţrefaldađ virđi eignar sinnar viđ kaupin. Íslenska ţjóđin sem eigandi Seđlabanka Íslands á heimtingu á ađ fá ađ vita hver er ástćđa ţess ađ stjórnendur Seđlabankans ákváđu ađ selja FIH á brunaútsölu.

Ţađ er ennfremur athyglisvert ađ setja ţetta mál í samhengi viđ stöđu íslenska ríkisins gagnvart kröfuhöfum í ţrotabú gömlu íslensku bankanna sem eru ţvert á fyrri spár rík ađ eignum. Heildarverđmćti eigna Glitnis og Kaupţings samkvćmt nýjustu uppgjörum ţeirra eru 1.795 milljarđar íslenskra króna.

Ef íslenska ríkiđ hagađi sér međ sambćrilegum hćtti og dönsk stjórnvöld gerđu í FIH-málinu ţá myndi ţađ ţýđa ađ íslenska ríkiđ bćri úr býtum um 1.200 milljarđa íslenskra króna en kröfuhafar um 600 milljarđa. Ţessi niđurstađa ţýddi ađ íslenska ríkiđ gćti greitt upp skuldir ríkissjóđs, snjóhengjan vćri úr sögunni og einfalt mál yrđi ađ aflétta gjaldeyrishöftunum.“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Már lofađi skýrslu um ţetta klúđur í síđasta lagi 2015, en ekkert bólar á henni enn. Danskir fjölmiđlar skrifa mikiđ um ţetta mál sem er litađ pólitiskri spillingu og innherjabraski ţar í landi. Ekki orđ um ţetta hér.

Ţetta mál og sala innlendu bankanna tveggja eru landsdómsmál hvert um sig, en samt eru gerendurnir enn í embćttum og annar á leiđ í ríkistjórn ef ađ líkum lćtur.

Góđ samantekt um ţetta hér á mbl í dag. Málinu er ekki lokiđ og öll kurl ekki komin til grafar, en mín tilfinning er sú ađ Icesave máliđ og ESB umsóknin spili stóra rullu í ţví hvernig gengiđ var frá ţessum málum öllum. Sé ekki ađ Steingrímur og Már hafi legiđ undir öđrum ţrýstingi um lúkningu málsins.

http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2016/10/20/glundrodi_gulli_sleginn_saga_fih_bankans/

Jón Steinar Ragnarsson, 20.10.2016 kl. 16:59

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ var frábćrt, sem jafnan, ađ fá ţitt vel upplýsta álit hér um ţetta mál, nafni! smile

Jón Valur Jensson, 21.10.2016 kl. 15:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband