Billegt blađur Birgittu

Ţađ á víst ađ hljóma göfugt og lýđrćđis­legt ađ segja: "Viđ treyst­um ţjóđ­inni til ađ velja sjálf međ upp­lýstum hćtti EBS eđa ekki". En ţeim sem ţannig tala hefur ţó ALDREI ţókkn­azt ađ upp­lýsa neinn um ţá höfuđ­stađ­reynd ađ innan Evrópu­sam­bands­ins vćru ćđstu full­veldis­rétt­indi yfir Íslandi ekki lengur í höndum Alţingis, forsetans og ţjóđ­arinnar, heldur ráđherra­ráđs Evrópusambandsins!

Og Birgitta pírtati tekur ţátt í ţessum skollaleik glórulausrar vanţekkingar - gćlandi síđan eins og forstokkađar ESB-málpípur viđ ţá gulrót ađ viđ gćtum fengiđ lćgri vexti (og ekki međ neinum öđrum hćtti lćgri vexti!!) í ESB og eflaust nokkrar súpuskálar, ef ekki suđurevrópskt matarverđ!

Birgitta er annađhvort á bólakafi í sömu vanţekkingu og fjöldi annarra um ćđsta löggjafarvald innan ESB eđa stendur nákvćm­lega á sama og er ţá greinilega ekki í stjórnmálum til ađ gćta arfleifđar ţeirra sem áunnu okkur ţađ sjálfstćđi og fullveldi sem var t.d. forsenda stćkkunar fiskveiđi­lögsögu okkar úr 3 mílum í 200! - sem og forsenda milljón tonna makrílveiđa á 7 árum! - og sýknunar okkar í Icesave-málinu! - og ţess sveigjanleika krónunnar sem fćrt hefur okkur milljónir ferđamanna!

Birgitta hefđi fyrir löngu átt ađ standa viđ ţađ loforđ sitt ađ vera ekki nema fáein ár á Alţingi. Ţađ loforđ sveik hún, en á nú skiliđ ađ fá reisupassann, ónýt landi og ţjóđ eins og hún hefur reynzt.

Framhald ţessarar greinar birtist hér síđar; síđasta orđiđ var ekki sagt!

--oooOooo--

PS. Fundarbođ um stjórnmálafund á Akranesi, sunnudaginn 23. október:

Mynd frá Helgi Helgason

mbl.is „Treystum ţjóđinni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Annađ billegt slagorđ Pírata: "Endurrćsum Ísland!" er laglega hlutađ í sundur í kryfjandi Staksteinum dagsins í dag, og stendur ekki steinn yfir steini!

Vill ekki einhver fćra mér ţann frábćra texta inn í ţennan athugasemdadálk í dag eđa í kvöld?

Jón Valur Jensson, 22.10.2016 kl. 13:26

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Birgitta ćtti ađ vita ađ fastgengi viđ Evru,fćli strax í sér gengisfellingu og 3,5% lífskjararýnun. 

Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2016 kl. 03:26

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Einkennileg finnst mér ástćđa manna ađ velja Pírata m.a. af ţví ţeir vilja ekki neinn foringja í sínum röđum.-Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ í grúbbum,hvort sem ţćr eru stjórnmálahreyfing eđa bara einfaldur saumaklúbbur,verđa alltaf til foringjar ţótt félagarnir sjái ţađ ekki fyrr en ţeir hafa samţykkt allt sem hann hefur lagt til málanna.-Ţannig hefur Birgitta ţegar haft áhrif.

Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2016 kl. 05:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband