Refurinn sá sem setjast vill ...

  • Snilldar­grein í Viđskipta­blađinu 14.3. 2014 eftir Andrés Magn­ús­son blm.: 
    Stuđnings­menn ađ­ild­ar Íslands ađ Evrópu­sam­band­inu hafa undan­fariđ reynt ađ hrćđa ţingmenn stjórnar­flokkanna frá ţví ađ aftur­kalla inn­göngu­beiđni Íslands í Evrópu­sambandiđ. Til ţess hafa ţeir notađ stór­yrđi, dylgjur og brigsl, allt í ţeirri…

"Kvöldiđ fyrir alţingiskosningarnar 2009 voru mjög afgerandi loforđ gefin kjósendum, og ţau loforđ voru í samrćmi viđ opinbera stefnu viđkomandi flokks.

Viđ skulum lesa ţessi orđaskipti yfir.

Sigmar Guđmundsson: „Kemur ţađ til greina, Steingrímur, bara svo ég spyrji ţig – bíddu Ástţór – kemur ţađ til greina ađ hefja undir­búning ađ ţví ađ sćkja um, strax núna eftir kosningar...“

Steingrímur J. Sigfússon formađur VG: „Nei! 

Sigmar Guđmundsson: „... vegna ţess ađ ţannig hefur Samfylk­ingar­fólkiđ talađ.“

Steingrímur J. Sigfússon: „Nei!“

Sigmar Guđmundsson: „Ađ ţetta byrji í sumar?“

Steingrímur J. Sigfússon: „Nei!“

Sigmar Guđmundsson: „Hvenćr getur ţetta byrjađ?“

Steingrímur J. Sigfússon: „Ţađ samrýmist ekki okkar stefnu og viđ hefđum ekkert umbođ til slíks. Og ţó viđ reyndum ađ leggja ţađ til, forystu­fólkiđ í flokknum, ađ ţađ yrđi fariđ strax í ađildarviđrćđur, gagnstćtt okkar stefnu, í maí, ţá yrđi ţađ fellt í flokksráđi vinstri­grćnna. Ţannig ađ slíkt er ekki í bođi.“

Skýrara gat ţađ ekki veriđ. Ţetta var kvöldiđ fyrir alţingiskosningarnar 25. apríl 2009. Nokkrum dögum síđar mynduđu Samfylkingin og VG ríkisstjórn og ákváđu strax ađ sćkja um ađild ađ Evrópusambandinu. Ţingsályktunartillaga um ţađ var lögđ fram strax í maí. Stjórnarflokkanir höfnuđu tillögu um ađ haldin yrđi ţjóđaratkvćđagreiđsla. Í framhaldi af samţykkt ţingsályktunartillögunnar var ađildarumsókn send til Brussel. Síđan hófust ađlögunarviđrćđurnar.

* * *

Kvöldiđ fyrir kosningar fullyrti Steingrímur J. Sigfússon sem sagt ítrekađ ađ ekki yrđi sótt um ađild. Ţađ yrđi ekki gert í maí. Ţetta myndi ekki „byrja í sumar“. Ţetta var allt svikiđ strax." (Tilvitnun lýkur úr grein Andrésar, ţótt hann fjallađi um ţetta í lengra máli.)

Og um ţetta er kveđiđ:

 

Refurinn sá, sem setjast vill

      ađ sćtum völdum á ný,

kaus ađ sverja´ af sér áform ill,

      aldeilis tók sér ţó frí

frá sannleikans kröfu´, er til kosninga gekk,

ţví klókur hann sá hvađ á spýtunni hékk:

dýrđ, vald, virđing, sem veitast ţá mćtti,

ţótt vonzkufullum ţađ gerđist međ hćtti:

Enn skyldi´hann ljúga ađ alţjóđ kaldur

og áfram ţess njóta um langan aldur.

Svikrćđis brátt svo hann valdi sinn veg

      í vondri trú,

      en vill ţó enn nú

láta sem ćra hans, lufsuleg,

einnota teljist ei ónýtt gagn,

ţótt Evrópusambandsins ţrćldómsvagn

dregiđ hann hafi, ţeim til ađ ţjóna´,

er í ţćgđ hann kysi ađ bóna´ á ţeim skóna

fremur en reynast ţér, mín ţjóđ,

ţarfur og trúr. En gleyptu ei aftur

viđ sćringum hans, ţví sá svikaraftur

sćrt hefur ţig inn í merg og blóđ.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Takturinn hnefi í hnefa er táknmál sem ţýđir "sjá ég mun buffa hvern ţann sem trúir ekki lygunum".   

Helga Kristjánsdóttir, 25.10.2016 kl. 06:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband