Marktćkari skođanakönnun? Fćrri óákveđnir. D-listi upp. Nákvćmar tölur. Fyndinn niđurteljari

NÝ KÖNNUN MMR 19.-26. okt.: UPP: VG í 16 pc, Frams. í 10, BF 8.8, D 21,9 og Fl.f. í 3,4. NIĐUR: Pír. í 19,1, Viđr. 9,3 og Samf. lćkkar úr 10 í 7,6 pc.
Á ţessari Vísis-vefsíđu sjást ALLAR kannanir ţar til í morgun í línuriti, sem sé: Fylgi flokkanna í könnunum Fréttablađsins, Gallup, MMR og Félagsvísinda­stofnunar HÍ
 
Stađan er ţessi núna 26. okt. 2016 skv. ţeirri Vísis/Fréttablađskönnun, sem birtist ađ vísu á undan áđurnefndri MMR-könnun (hún kom nú í há­deg­inu), en Vísis­könnunin er í raun yngri, gerđ 24.-25. okt. (hin 19.-26. okt.):
Vinstri grćn 16,4%
Framsóknarflokkurinn 11,2%
Samfylkingin 6,0%
Sjálfstćđisflokkurinn 25,1 (hćkkandi)
Björt framtíđ 5,1% (á niđurleiđ aftur eftir smá-sveiflu upp í okt.)
Píratar 20,3 (enn sígandi niđur)
Íslenska ţjóđfylkingin (var međ 1,5% 19. okt., ekki talin međ nú)
Viđreisn 10,8%
Alţýđufylkingin
Flokkur fólksins (var međ 3,5% 19. okt., ekki talinn međ nú)
Dögun (var međ 2% 19. okt., ekki talin međ nú)
Húmanistaflokkurinn (var međ 0% 19. okt., ekki talinn međ nú)
"Fleiri taka afstöđu í ţessari könnun en í fyrri könnunum Fréttablađsins, Stöđvar 2 og Vísis, eđa 76,6 prósent. Rúm sex prósent segjast ekki ćtla ađ kjósa eđa skila auđu, níu prósent segjast óákveđin og tćp átta prósent kjósa ađ svara ekki spurningunni. 

Í könnun sem gerđ var fyrir viku tóku 68 prósent svarenda afstöđu. Ein leiđ til ađ túlka ţá niđurstöđu er ađ fólk sé í auknum mćli fariđ ađ velta fyrir sér kosningunum sem eru á laugardaginn.

Könnunin var gerđ ţannig ađ hringt var í 1.127 manns dagana 24. og 25. október ţar til náđist í 802 samkvćmt lagskiptu slembiúrtaki. Svarhlutfalliđ var ţví 71,2 prósent." (Visir.is)
 

PPS. Ţá eru hér verulega fréttnćmar, afhjúpandi upplýsingar um enn eitt mál: Fjór­menn­inga­klíkan braut lög og rétt á frambjóđendum Íslensku ţjóđfylkingarinnar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

 Skemmtilegt framtak takk fyrir.  Í raun eru ekki nema ţrír flokkar handa ćrlegum fullţroskuđum Íslendingum ađ kjósa ćtli ţeir ađ halda áfram ađ vera sjálfstćđir og eiga auđlyndir og víđerni sitt áfram til ađ skila til afkomendanna.  Ţeir eru Sjálfstćđisflokkur, Framsóknarflokkur og Íslenska ţjóđfylkingin.

 Ađ vísu ţá er Alţíđufylkingin ekki ESB flokkur en ţeir vilja  öđruvísi stjórnkerfi og ţó alltaf megi bćta, ţá hugnast mér ekki byltingar og síst í átt til kommúnista.  Í ljósi sögunnar ţá er fylgi VG undarlega mikiđ, en ţađ skírist auđvita af ţví ađ ţar eru allir róttćkustu kommarnir á einum bát. 

 Píratar, urđu til úr uppsópi af Austurvelli eftir uppreisn VG, Samfylkingarinnar og RUV gegn Íslendingum á örlaga tíma, ţegar mest ţörf var fyrir samstöđu, en ţetta liđ rústađi ţeim möguleika. 

Undarlega mikiđ fylgi Pírata liggur líklega í kćrulausu, óreyndu ungi fólki sem líklega er enn ađ rífast í mömmu og pabba um bílinn, partí haldiđ í stofunni og vasapeninga.  Helst lítur útfyrir ađ Viđreisn sé ađ taka viđ af Samfylkingunni sem greip til ţess snilldar bragđs ađ skipta liđi og hafa vitringanna  í björtu framtíđinni en geima hitt innan Samfylkingarinnar. 

En Viđreisn ţessi er svona flokkur sem stundar rassglímu og ađ honum dragast líkir međ evru glampa í augum en forđast tal um ţađ mál, til ađ reyna ađ veiđa fleiri atkvćđi einfeldninga eins og Steingrímur forđum.  

En svona til athugunnar ađ ţá er RUV og allt of margir flokkar ađ ríđa Íslenska stjórnkerfinu og ţar međ lýđrćđinu á slig.      

Hrólfur Ţ Hraundal, 26.10.2016 kl. 13:02

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér ţínar athuganir, Hrólfur, og ég er alveg sammála ţér um hlut Rúv í öllu ţessu -- "ríkisins í ríkinu"!

Jón Valur Jensson, 26.10.2016 kl. 13:47

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ţessi könnun sýnir 17% óákveđna eđa vilja ekki svara.  Hversu margir ađrir sem svara eru ađ auki óákveđnir en nenna ekki ađ hanga í símanum í hálftíma og svara endalausum "en-hvađ-ef" og svara bara einhverju til ţess ađ losna?
Ađ ekki séu nú nefndir ţeir gamlingjar sem aldrei eru spurđir?
Tek mátulega mikiđ mark á ţessum skođanakönnunum.

Kolbrún Hilmars, 26.10.2016 kl. 16:40

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Já, góđar ábendingar, Kolbrún!

Jón Valur Jensson, 26.10.2016 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband