Sósíalistaforsetinn talađi kaldhćđnislega um fátćka

Valérie Trierweiler, fv. fylgikona François Hollande Frakk­lands­forseta, upp­lýsti í bók sinni Merci pour ce moment (Takk fyr­ir augna­blikiđ) "ađ for­set­inn kalli ákveđinn hluta al­menn­ings sem hvađ minnst hef­ur milli hand­anna "hina tann­lausu" sem lýs­ir auđ­vitađ mik­illi kald­hćđni í miđri efna­hags­lćgđ sem á sér fá for­dćmi og ţegar hinir verst settu veigra sér ein­mitt viđ ađ eyđa í tannviđgerđir, svo eitt dćmi sé nefnt úr bók­inni. Hún seld­ist auđvitađ eins og heit­ar lumm­ur og for­setakćr­ast­an fékk stóra ávís­un í höf­und­ar­laun en for­set­inn tapađi nokkr­um pró­sentu­stig­um í vin­sćld­um" (Bergţór Bjarna­son í pistli á Smartlandi Mbl.is).

Hollande getur bađađ sig upp úr sínum auđćfum og leyft sér meira en flestir, en sannur er hann naumast sem einlćgur baráttumađur fátćkra međ ţetta í farteskinu: háđsfulla fyrirlitningu fyrir hlutskipti ţeirra.


mbl.is Ţegar forsetinn átti ţrjár konur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţessi hugumstóri "vinstrimađur" fćr líklega vinnu hjá Goldman Sachs eins og Maóistinn Barrosso. ;)

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2016 kl. 22:36

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Góđ ábending! surprised

Jón Valur Jensson, 7.11.2016 kl. 22:45

3 Smámynd: Salmann Tamimi

Sarkozi glaumgosi var ekki betri og ţessi menn ţykjast đtla ađ kenna okkur eitthvađ. Viđ viljum ekki sjá svona siđlausa glćpamenn. Eina sem ţeir gera er ađ ráđast á fátćka lönd og hertaka ţađ.

Salmann Tamimi, 8.11.2016 kl. 04:26

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Líbýa var nú ekki fátćkt land, ţú hlýtur ađ viđurkenna ţađ.

Annars er ég alveg sammála ţér um ósvífnina ađ ráđast á Líbýumenn međ loftárásum NATO. Ţađ var megn misnotkun á góđu varnarbandalagi. En ţađ ţurfti víst Samfylkingu og Vinstri grćn til ađ koma ţessu til leiđar; án atkvćđis ţeirra í Norđur-Atlantshafs-ráđinu hefđi árásarţotunum ekki veriđ sleppt á loft.

Jón Valur Jensson, 8.11.2016 kl. 04:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband