Er árás borgarstjórnarmeirihlutans á leigjendur almennt yfirvofandi, rétt eins og á öryrkja?

Um áramót hverfa húsa­leigu­bćt­ur. Felu­leikur um nýju reglurnar! Lögbrot Dags B. & Co. á leigj­end­um Brynju, hús­sjóđs Öryrkja­banda­lags, bođar illt eitt, "ţeir fá ekki greidd­ar sér­stak­ar húsa­leigu­bćt­ur frá borg­inni ţrátt fyr­ir ađ Hćsti­rétt­ur hafi í sum­ar úr­skurđ­ađ ađ Reykja­víkur­borg vćri óheim­ilt ađ synja leigj­end­um Brynju um bćt­urn­ar" (Mbl.is).

Alveg er međ ólíkindum hvernig hálaunamađurinn Dagur dirfist ađ varđa leiđ sína međ lögbrotum ţegar hann kýs ađ níđast ţannig á ţví fólki sem býr viđ hvađ lökust kjör í höfuđborginni.

Enda­laus­ar girđing­ar

„Ţađ virđist vera sem svo ađ ţađ sé veriđ ađ búa til girđing­ar enda­laust gagn­vart ţess­um hópi,“ sagđi Björn Arn­ar Magnús­son, fram­kvćmda­stjóri hús­sjóđs Brynju í sam­tali viđ mbl.is og kvađ synj­un­ina óneit­an­lega valda fólki von­brigđum.

Merkilegur ţessi feluleikur um nýju reglurnar. Ćtlar vinstri meirihlutinn, sem er löngu fallinn í hugum kjósenda, enn ađ sćkja sér fé í hnefa úr félagsţjónustu borgarinnar rétt eins og úr vösum skattgreiđenda međ sífellt meiri álögum?


mbl.is Stuđningur tekur viđ af húsaleigubótum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband