Síđasta opinber ferđ Obama til Evrópu. En mundi hann eftir ađ skila friđarverđlaunum Nóbels?

"Ferđalagiđ var ađ mörgu leyti vand­rćđalegt fyr­ir Obama, sem bar­ist hafđi gegn ţví ađ Trump tćki viđ af hon­um í embćtti, en ţurfti nú ađ full­vissa banda­menn um ađ allt yrđi í lagi." (Mbl.is)

Já, margt hlutverk fá kind­ar­legir ţjóđa­leiđ­togar! Eitt af ţeim var tilfelliđ ţegar Obama fekk friđar­verđ­laun Nóbels fyrir fram, af ţví ađ hann virtist lofa svo góđu í byrjun!

En síđan hefur komiđ í ljós, ađ hann og Hillary hafa bćđi kynt undir og blásiđ til ófriđar í Líbýu, Sýrlandi og Jemen, einhverjum mestu og hörmulegustu átaka­svćđum Múhameđs­trúar­landa. Skelfilegar hafa loftárásirnar veriđ í öllum lönd­unum og ţ.m.t. í Jemen, af hálfu saudi-arabískra flugmanna sem fá ţjálfun sína í Bandaríkjunum og níđast svo á almenningi í fátćkasta landi islams, Jemen.

Ekki gott til afspurnar, herra Obama, og mundirđu eftir ţví á ferđinni um Evrópu ađ skila Nóbels­akademíunni friđar­verđlaunum Nóbels?

En slćmur má Trump verđa, ef hann kemur til međ ađ standa sig verr en Obama og Hillary!


mbl.is Obama kveđur leiđtoga heimsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held ţađ vćri nćr ađ spyrja Svía, hversu mörgum stríđsglćpamönnum ţeir ćtla ađ veita friđarverđlaunin ... svona almennt.  Og hvort ţeir ćtli ekki ađ veita Stalin og Hitler, líka.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 21.11.2016 kl. 11:14

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Friđarsinninn Obama neitar ađ hvetja óeirđarseggi, sem hafa fariđ hamförum víđa í Bandaríkjunum undanfariđ, til ađ sína stillingu og virđa lýđrćđislega kjörinn forseta landsins. Ţađ sama á viđ Hillary Clinton en ćtla má ađ ţarna séu stuđningsmenn hennar ađ verki.

Ég held nú ađ öllum megi vera ljóst ađ ţađ er mikill léttir fyrir Bandaríkin og reyndar alla heimsbyggđina ađ vera loks laus viđ stjórn Obama. Menn ćttu ekki ađ sakna hans í Evrópu, en ţađ er einmitt Obama sem hefur veriđ ađ espa til óeiningar gagnvart Rússum, ekki svo ađ skilja ađ ég sé einhver Rússa ađdáandi sem ég er alls ekki.

Tómas Ibsen Halldórsson, 21.11.2016 kl. 12:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband