Réttlćtiskenndin ekki lengur í lagi?

Styrmir Gunnarsson gerir rangt í ţví ađ ráđast á ţá löggjöf sem leiđir til fjölg­unar borgar­fulltrúa í 23 ("Ţađ er engin ţörf á fjölgun borgar­fulltrúa í Reykjavík"). Hann ćtti ađ koma auga á ţá stađ­reynd, ađ til ađ tryggja lýđ­rćđis­legt val­frelsi og áhrifa­vald kjósenda í reynd er ţetta leiđ til ţess ađ hjálpa til viđ réttlátari skiptingu borgar­fulltrúa eftir flokkum og samtökum og vinnur gegn ţví ađ gömul flokks­eigenda­félög haldi áfram ađ ríkja yfir hlut fólks og geti bariđ niđur nýjar hreyfingar, yfirleitt peninga­lausar (undantekning: "Viđreisn") međ ţví ađ kerfiđ (lagaramminn) ćtlist til ţess ađ ţćr nái verulega miklu fylgi strax í fyrstu lotu. Ţađ gerir ţeim illkleift ađ vinna gegn ţví tregđu­lögmáli sem hlýzt af áhrifum skođanakannana á ţađ hvernig kjósendur telja sig geta beitt atkvćđi sínu án ţess ađ kasta ţví á glć.

Sem ungur hugsjónarmađur hefđi Styrmir sennilega litiđ öđrum augum á máliđ.

En nú vill hann beita sér gegn lögum, sem sett voru um ţetta mál, lögum sem eru í samrćmi viđ norrćna löggjöf. Og norrćn löggjöf er ekki öll slćm!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband