Enn eitt illvirki sennilega framiđ af islamista, nú í jólaösinni í Berlín!

Skelfilegt fjöldamorđ var framiđ á jóla­markađi í Berlín í gćr, 12 eru látnir og 48 sćrđir. Af­gansk­ur eđa pak­ist­ansk­ur hćl­is­leit­andi ók hlöđn­um flutn­inga­bíl inn í sak­laus­an mann­grúann. Hann mun hafa náđst á flótta eftir ill­virkiđ.

DPA-frétta­stofan hefur eftir heim­ild­um úr leyni­ţjón­ustu lands­ins, ađ hann sé ţessi hćl­is­leit­andi (eđa flótta­mađur skv. BBC).

BBC grein­ir frá ţví ađ mađur­inn [hafi] kom[iđ] til Ţýska­lands í fe­brú­ar sem flóttamađur. Dag­blađiđ Tagesspieg­el seg­ir ađ mađur­inn hafi veriđ ţekkt­ur af lög­reglu fyr­ir minni­hátt­ar brot, en ekki fyr­ir tengsl viđ hryđju­verka­sam­tök. (Mbl.is)

Inn­an­rík­is­ráđherra Ţýzka­lands, Thom­as de Maizi­ere, seg­ir margt sem bendi í eina átt, ađ hér sé um hryđjuverk ađ rćđa, og lög­regl­an í Berlín er sann­fćrđ um ţađ, skv. Mbl.is. 

Á öllu sýnist mér, ađ hér hafi bílstjórinn haft ađ fyrirmynd ódćđis- og hatursverk islamistans Moham­eds Bou­hlel í frönsku borginni Nice í sumar, sbr. ţessa pistla á bloggsíđum mínum: Skipulögđ fjöldamorđ islamista á frönskum borgurum í Nice: a.m.k. 84 látnir, margfalt fleiri sćrđir, og hér: Harmleikurinn ósegjanlegi í Nice, og einnig hér: Tími til kominn ađ hćtta ađ vera í afneitun um Nice-fjöldamorđin.

Ala Evrópuríkin fleiri slíkar nöđrur viđ brjóst sér, ţrátt fyrir ađ t.d. Ţýzkaland hefur af góđum hug tekiđ viđ um einni milljón flóttamanna?

Ps. Manninum, sem var pakistanskur, var sleppt "vegna ónógra sönnunargagna." Mikil leit stendur yfir ađ ţeim seka. En ISIS-samtökin voru ađ lýsa yfir ábyrgđ sinni á verknađinum.

 


mbl.is Vćntanlega hryđjuverkaárás
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Dómstóll götunar er yfirleitt ekki bezti dómstóllinn, af ţví ađ yfirleitt ţá er búiđ ađ ásaka og dćma áđur en réttarfariđ hefur rannsakađ, ákćrtt, og dćmt í málinu og áđur en ákćrđi fćr ađ koma sinum vörnum ađ.  

Leifum réttvísini ađ spila sitt spil og sjáum hvađ kemur út úr ţví. En ef einhver verđur fundinn sekur, ţá á ađ láta kauđa fá dauđadóm og ganga frá ţeim dóm ađ inna Einar viku.

Kveđja frá Las Vegas

Jóhann Kristinsson, 21.12.2016 kl. 01:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband