Útvarpsmađurinn og ţingmađurinn Gunnar Hrafn vekur međ góđum hćtti athygli á alvarlegum ţjóđfélagsvanda

Ţađ er gott, ađ menn leiti sér lćkninga viđ ţunglyndi - og eins gott, ađ enn séu dyr heilbrigđiskerfisins opnar fyrir ţví, en hafa kannski einhverjir ekki ţolađ biđina?

Ţrefalt fleiri falla fyrir eigin hendi vegna ţunglyndis heldur en ţeir sem farast í umferđarslysum! Ţađ segir mikla sögu, sem Gunnar Hrafn Jónsson, ţingmađur Pírata, opinberar hér í ţakkarverđu viđtali viđ Mbl.is.

Ótrúleg er sú ljóta hugsun fáeinna, sem sent hafa honum svívirđileg skilabođ á netinu. Megi hann sem fyrst komast til góđrar heilsu á ný. Gleđileg jól, Gunnar Hrafn.


mbl.is Hvattur til ađ fyrirfara sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţví miđur standa dyr heilbrigđiskerfisins ekki opnar fyrir ţunglyndissjúklingum, langt í frá.

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 22.12.2016 kl. 09:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband