Já, sannarlega vantar fullkomiđ kerfi eftirlits­mynda­véla á Laugaveg og nćrliggjandi svćđi

Viđ hlustum ekki á neitt rugl um "persónu­vernd", sem komi í veg fyrir ţađ. Kerfiđ verđur til ađ halda uppi persónu­vernd! En ţađ á ađeins ađ vera á fćri lög­reglu ađ nálgast ţađ í lokuđum mynd­rásum, tryggi­lega dul­kóđ­uđum.

Treystum lögregl­unni, hún stendur stétta bezt undir trausti (óeđlileg utanađ­komandi áhrif gegnum pólitík eru hins vegar af hinu illa, eins og nýleg dćmi sanna frá sl. ári).

Ég bloggađi hér um vanrćksluna í ţessum efnum mörg undangengin ár: Hneisa fyrir ríkisstjórnir og ráđherra dómsmála hve lögreglan hefur veriđ fjársvelt og eftirlitsmyndavélar fáar og fornfálegar! En stórhugur manna nú til ađ bćta hér úr međ myndarlegum hćtti og međ eftirlitsmyndavélum, sem greina bćđi andlit og bílnúmer, er gleđiefni, sem og, ađ ţessi tćki eru orđin miklu ódýrari en áđur (sjá tengil neđar). Og vitaskuld eiga allar leiđir úr borginni ađ vera undir ţessu eftir­liti líka; ţess gćti jafnvel veriđ ţörf í mjög alvarlegum öryggismálum ríkisins á nćstu áratugum.


mbl.is Vel hćgt ađ vakta miđborgina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband