Óvinsćl ríkisstjórn öđrum fremur á hveiti­brauđs­dögum ... Ţó keyrt áfram á illa ţokkađ áfengismál

Gríđarleg óánćgja verđur ţađ ađ teljast ađ njóta ađeins 24,5% fylgis og ţó međ svona "ferska" ráđherra! Nýr Ţjóđar­púls Gallup sýnir ađeins fjórđa hvern ánćgđ­an međ stjórn­ar­sam­starf Sjálf­stćđ­is­flokks, Viđ­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíđar.

Mynd međ fćrslu

Ánćgjunni er hins vegar mjög misskipt eftir flokkum. Tveir af hverjum ţremur ţeirra sem kusu Sjálf­stćđis­flokkinn í haust eru ánćgđir, tćp fjörutíu prósent kjósenda Viđreisnar en einungis 14 prósent ţeirra sem kusu Bjarta framtíđ.

Kjósendur annarra flokka eru flestir mjög óánćgđir, eitt til sex prósent ţeirra eru ánćgđir međ stjórnina. (Ruv.is)

Ţá er ţetta mjög eftirtektarvert:

Marktćkur munur er eftir kynjum, hversu kjósendur eru lukkulegir međ stjórnina, 30 prósent karla eru ánćgđ međ hana, en einungis 19 prósent kvenna.

En einnig ţetta, sem sýnir hvernig frjáls­hyggjan og tengsl ráđherra viđ einka­vćđingar-ćvintýri fyrr og síđar (ađ ógleymdum skulda­niđur­fell­ingum) gengur í fólk eftir stéttum og tekjum:

Tekjuhćsti hópurinn er ánćgđastur, rúmur ţriđjungur hans er ánćgđur međ stjórnina, en 13 - 21 prósent hinna tekjulćgstu eru ánćgđ. (Ruv.is)

Eigum viđ svo ađ skođa afstöđu fólks í ţví máli sem mest er einkenn­andi fyrir frjálshyggju- og einkavćđingar-brölltiđ á ţeim hćgri flokkum sem nú fara međ völd?

Skođanakannanir sýna nú YFIRGNĆFANDI MEIRIHLUTA ÍSLENDINGA ANDVÍGA ÁFENGIS-FRUMVARPINU (enda er vitađ, ađ ţađ mun auka hér áfengissölu um ca. 40%). Í könnun Zenter-rannsókna sem 1.023 tóku ţátt í, 9.-14. febr., reyndust 61,5% alfariđ mótfallnir nýju áfengis­frumvarpi, en ađeins 22,8% svarenda segjast vera hlynntir og 15,7% mjög hlynntir ţví ađ fá áfengi í búđir.

Í könnun DV, sem stađiđ hefur yfir, voru í fyrradag 69% andvígir frumvarpinu, en ađeins 30,1% hlynntir ţví, en nú hafa ţeir, sem kannski eiga hér hagsmuna ađ gćta, trúlega reynt ađ sćkja í sig veđriđ og efla sinn hag í ţeirri könnun, enda sárir mjög frá Zenter-könnuninni, og eru nú komnir upp í 44,1% fylgi međ frumvarpinu, en 55,8% eru á móti ţví.

Ráđamenn, takiđ mark á ţjóđinni og haldiđ aftur af ykkar ábyrgđar­lausa frjáls­hyggjuliđi!!


mbl.is Fjórđungur sáttur viđ stjórnina
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Hvađ vitum viđ um fylgi núverandi ríkisstjórnar? Ekki neitt.

Skođunarkannanir er ţekktar fyrir ađ vera rangar.

En ég býst viđ ţví ađ ríkisstjórnin haldi ekki velli í fjögur ár, en ef ţađ gerist ţá má Blrt Framtíđ skipta um nafn í Dökk Framtíđ.

Ţessi Ríkistjórn á eftir ađ reina ađ koma flestum eignum undir stjórn Engeyjar ćttarinnar.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 17.2.2017 kl. 22:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband