Úr ţessu getur blađiđ bara batnađ - eđa versnađ!

Ţótt fríblađ Moggans berist mér í dag, er ég enn í sjokki yfir Trump­frétta­mennsku ţess síđustu daga. 

Eini votturinn um, ađ ritstjórnin hafi séđ ađ sér, birtist í Staksteinum í gćr, en upphafssetningin ţar sníđur lipurlega fram hjá ţví ađ ţurfa í reynd ađ takast á viđ skelfilega vitlausan fréttaflutning af orđum Tumps í Texas-rćđu hans (ţótt ţarna komi hins vegar ađrir hlutir fram, sem ekki var úr vegi ađ birta). En ţarna segir í upphafi:

  • Valin varfćrni
  • Fréttahaukar komust í feitt ţegar ţeir töldu ađ Trump hefđi sagt í rćđu ađ Svíţjóđ, af öllum löndum, hefđi lent í hryđjuverkaárás. Trump sagđi ţetta ekki beint, en hefđi mátt vera nákvćmari.

Máliđ er, ađ hann sagđi ţetta hvorki beint né óbeint,; hann sagđi ţetta nefnilega alls ekki!

En Bogi Arason, blađamađur í erlendu deildinni -- sá snillingur, hvort heldur litiđ er til ritleikni eđa ţekkingar á heimsmálum -- átti hins vegar ágćta grein af Trumpmálum í Mogganum í gćr.

Bezt er nú ađ líta á blađ dagsins og reyna ađ ná sér niđur! laughing 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband