Langlífastur Íslendinga - en ţjóđlegur í matarćđi og auglýsti ekki fyrir vegan!

Georg Breiđfjörđ Ólafsson.

Látinn er ţessi höfđingi, Georg Breiđfjörđ Ólafsson, smiđur í Stykkishólmi, heiđursborgari ţar, áđur bóndi í Ögri í Helgafellssveit. Hann ţótti snjall báta- og skipasmiđur.

"Georg ţakkađi lang­lífi sitt ekki matarćđi. Hann borđađi all­an venju­leg­an mat, bćđi saltađan, súr­an og hert­an, fisk, sel, lamba­kjöt, sjó­fugl, egg og annađ sem var í bođi, frem­ur lítiđ af grćn­meti, en mik­inn syk­ur." (Mbl.is, leturbr.jvj)

Já, ţađ er ekki endilega ávísun á mesta langlífiđ ađ "vera vegan"!

Reyndar er ţađ svo, ađ ...

lang­lífi er í ćtt Georgs. Báđar ömm­ur hans urđu 95 ára, föđurafi hans 83 ára og ann­ar bróđir hans rétt tćp­lega 100 ára.

Ţetta virđist oft skýra langlífi manna, en eins má ţađ vera hugarró og stressleysi sem hefur oft einkennt fólk og fjölskyldur sem lifa reglusömu lífi, međ einföldum lifnađarháttum, en kemst ţó sćmilega af.

Drottinn gefi dánum ró, en hinum líkn, sem lifa.


mbl.is Elsti Íslendingurinn látinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband