Engin persónuvernd er ţađ fyrir fólkiđ í landinu ađ van­rćkja eftir­lit međ manna­ferđum í miđ­bćnum, upp Lauga­veg og á kross­götum helztu umferđar­ćđa

Hjartanlega tek ég undir hvatningu föđur Birnu heitinnar Brjáns­dóttur um fjölgun eftirlitsmyndavéla í miđbćnum og um bćtt gćđi ţeirra. Hennar óskap­lega sorg­lega mál vakti ţjóđina upp af löngum svefni yfir ţessum eftirlits­málum og vegna nćr áratugs van­rćkslu viđ fjárveit­ingar til lögreglu- og öryggismála.

Sigríđur Á. Andersen hefur tekiđ myndarlega af skariđ á ýmsum sviđum, síđan hún settist nýlega á stól dóms­mála­ráđherra, en hefur reynzt of treg vegna meintr­ar "persónu­verndar" til ađ gera eitthvađ verulegt til úrbóta í eftir­lits­mál­unum, en hefđi ţjóđina međ sér, ef hún tćki ţar til hendi af dugnađi og festu.


mbl.is Fađir Birnu vill fjölga myndavélum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband