Sunnudagur, 26. febrúar 2017
Gleđi yfir góđum snjó, hreinum og fögrum í trjánum og býr til kynjamyndir
Ţvílík gleđi fyrir alla krakka sem fullorđna ţessi hálfs metra snjór í Reykjavík, sem féll svo undurlétt í nótt og veđriđ glimrandi bjart og stillt í dag. Ţetta minnir mann á bernsku manns í Skerjafirđi og í Kleppsholtinu, ţar sem oft varđ nú tregt um samgöngur međ strćtó í snjóbyl, og vissulega féll ţá meiri snjór í minningunni -- kannski misminni, nema ţetta sé sá mesti sem falliđ hafi á einum degi síđan á 6. áratugnum, en stundum safnazt upp enn meiri snjór á fáeinum dögum áđur fyrr.
En margir taka fallegar myndir í dag og njóta sín, heilu fjölskyldurnar spretta fram, í göngutúra, snjókast, međ sleđa eđa (flestir) án. Hér var yngri dóttir hennar Sigríđar Á. Andersen dómsmálaráđherra búin ađ finna sér sinn stađ í snjónum:
Í nótt var fariđ ađ ryđja götur í tćka tíđ, en gangstéttirnar látnar vera. Í morgun voru nánast allar götur orđnar göngugötur, fyrst og fremst fólk á ferli, íslenzkt og erlent, en afar fáir bílar; ţeir biđu innilokađir á stćđum međ hálfs metra snjólag ofan á sér!
En ýmsar kynjamyndir sjást í snjókomunni. Herra Davíđ, biskup kaţólskra, benti mér á brjóstmyndina af fyrirrennara sínum, Marteini Meulenberg, ţeim frćga,* og kvađ hann hafa breytzt í egypzkan sfinx međ snjóhettu yfir sér! Hér er hann:
- (smelliđ á myndirnar)
- Vetrarvísa (stirđ fyrst, skánar svo)
- .
- Sér til snjávar, hvíts og hreins,
- hjartans lifna slögin.
- Ađ hanga inni´ er ei til neins,
- allir í vetrartauin !
- Fátt hefur bjargađ bćndum eins
- og blessuđ snjóalögin.
Tvíeđli veđurfarsins á vetri var mér nefnilega hér í hug. Ţannig er um gjafir Guđs: viđ getum líka upplifađ mikla fegurđ í vetrarveđrinu, jafnvel stormi, og ţađ sem virđist fyrst og fremst "ófćrđ" eđa fannfergi, sem tálmar ferđir okkar um landiđ, getur á sama tíma birt upp tilveruna í mesta skammdeginu og jafnvel verndađ tún og haga bćnda gegn kalskemmdum. Og mér varđ hugsađ til frćgs kvćđis eftir skólamanninn mikla (lćriföđur sjálfs Jónasar Hallgrímssonar og fleiri góđra manna), ţ.e. rektor Bessastađaskóla og síđar Menntaskólans í Reykjavík: Sveinbjörn Egilsson. Hér eru fyrstu tvö erindi ţess kvćđis:
Ei glóir ć á grćnum lauki |
Ei glóir ć á grćnum lauki sú gullna dögg um morgunstund, né hneggjar loft af hrossagauki, né hlćr viđ sjór og brosir grund. Guđ ţađ hentast heimi fann, ţađ hiđ blíđa blanda stríđu. Allt er gott, sem gjörđi hann. Ei heldur él frá jökultindi sér jafnan eys á klakađ strá, né nötrar loft af norđanvindi, sem nístir jörđ og djúpan sjá. Guđ ţađ hentast heimi fann, ţađ hiđ stríđa blanda blíđu. Allt er gott, sem gjörđi hann. |
* Hann var mikils metinn hér og í vinfengi viđ marga, m.a. dr. Jóni Ţorkelsson ţjóđskjalavörđ (skáldiđ góđa Fornólf) og fleiri skáld: séra Matthías Jochumsson, sem og Halldór Laxness og Stefán frá Hvítadal, sem báđir tóku kaţólska trú (eins og prófessor Guđbrandur rithöfundur, sonur Fornólfs), en Meulenberg var fyrsti erlendi mađurinn sem fekk hér ríkisborgararétt eftir ađ viđ urđum sjálfstćđ 1918 og var vel ađ ţví kominn, sá menningarmađur.
![]() |
Götupartí í Hlíđunum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Ljóđ | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Trúmál, Umhverfismál | Breytt s.d. kl. 22:11 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Jón Valur Jensson candid. theol. ('the candid theologian'), áhugamaður um dýrmætt sjálfstæði lands og þjóðar, þjóðfélagsréttlæti, kristna stjórnmálasstefnu og arf Jóns Sigurðssonar forseta. Var í hópi virkustu manna í andspyrnunni gegn Icesave og berst einarður gegn innlimun landsins í ESB. -- Ljóðskáld, prófarkalesari, forstöðumaður Ættfræði-þjónustunnar og Lífsréttar, upplýsingaþjónustu um lífsverndarmál
Nafnlausar athss. ókunnra verða fjarlægðar af þessum vef, einnig dónalegar eða óheflaðar persónuárásir, guðlast, níð um kirkjur, landráðatillögur og árásir á lífsrétt ófæddra. Athss. fjalli aðeins um mál vefsíðu. Áskil mér rétt t.a. gera hlé á umræðum frá miðnætti.
Netpóstur / e-mail: jvj@simnet.is
Fullveldisvaktin (fullveldi.blog.is)
Kristin stjórnmála-samtök (nýr flokkur?)
JVJ: AUKABLOGGSÍÐA, jvj.blog.is: Blaðagreinar og endurbirt blogg um grundvallarmál o.fl.
Lífsréttur, uppl.þjónusta um lífsverndarmál
JVJ: pistlar um Ísland, ESB, Icesave, ljóð o.fl. á ensku á LiveJournal (J's Website in English)
Nýjustu fćrslur
- Íhaldsflokkurinn vann tryggan meirihluta í neđri deild brezka...
- Eilífđarvél Katrínar
- Galiđ veđur! GALE, segja Englendingar!
- Allt er nú orđiđ ađ frétt
- Rétt og uppbyggjandi afstađa Angelu Merkel: Ţađ er eđlilegur ...
- Er Ţjóđkirkjan ađ breytast í Eikirkju? Minnkandi traust fćkka...
- Kata Jak á mynd međ Trump, Elísabetu drottningu, Boris Johnso...
- Vćri ekki Ólafur Helgi Kjartansson hćfastur til ađ taka viđ s...
- Siđlaus harđstjórn og úrrćđi gegn henni (3. og síđasti hluti ...
- Í tilefni fullveldisdagsins: Svavar Benediktsson tónskáld, ćv...
- Namibía undir járnhćl kynţáttakúgunar - 2. grein: Suđur-Afrík...
- Greinaflokkur minn um Namibíu í Mbl. 1977: Namibía undir járn...
- Katrín Jakobsdóttir, viltu vera svo vćn ađ anza ţessum fjórum...
- Vinstri menn stefna ađ ţví ađ ţrengja mjög harkalega ađ kosti...
- Enn eru sumir ađ tíunda uppdiktađan RÚV-róg um Sigmund Davíđ
Spurt er
Fćrsluflokkar
- Afríka
- Alþjóðamál
- Andlát mætra manna
- Andlegar hugleiðingar
- Austfirðir, Austurland
- Álver, stóriðja
- Bandaríki Ameríku
- Barneignir, uppeldismál
- Biblíufræði, GT og NT
- Bloggar
- Borgarmálefni
- Bretland (UK)
- Bækur
- Bændur og landbúnaður
- Downs-heilkenni Down's syndrome
- Dægurmál
- English, texts in
- Evrópubandalagið
- Evrópumál
- Fátækt, hjálparstarf, líknarfélög
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Fólksfækkunarhættan
- Fóstureyðingar = fósturdeyðingar
- Fóstur- og forsjármál
- Fullveldi og sjálfstæði Íslands
- Georgía, Úkraína o.fl. jaðarríki Rússaveldis
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Icesave-málið
- Innflytjendamál
- Íþróttir
- Jarðeignamál kirkju og bænda; þjóðlendur
- JÓN SIGURÐSSON forseti
- Karlmenn og karlmennsku-barátta
- Kaþólsk kirkja og trú
- Kjaramál
- Kjara- og verðlagsmál
- Kommúnisminn og veldi hans
- Konur og kvennabarátta
- Kvikmyndir
- Landið helga & Gyðingar
- Lífstíll
- Lífsverndarmál
- Ljóð
- Löggæsla
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Miðaldafræði
- Miðausturlönd, Arabar, islam og islamistar
- Norræn málefni
- Orkumál og virkjanir
- Sagnfræði
- Samgöngur
- Samkynhneigð og þau mál
- Siðferðismál
- Sjávarútvegsmál
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Spillingarmál
- Spil og leikir
- Stjórnlagaþing
- Stjórnlagaþing: 8804
- Stjórnmál og samfélag
- Stofnfrumur fósturvísa og tæknifrjóvgun
- Suðurland
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tíbet, Kína, Taívan
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tæknifrjóvgun
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Umhverfismál, náttúra
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Varnarmál
- Vefurinn
- Vestfirðir
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
- Vændisumræða
- Ættfræði
- Ættfræði, 'mannfræði'
- Ætt- og mannfræði
- Öfgastefnur og hryðjuverk
Síđur
Tenglar
Kaţólskt efni
- Catholic Education Geysilegt uppl.efni í fjölda flokkađra greina
- Páfagarðs-pistlar Á ţessu vefsetri, zenit.org, birtast fréttir og fróđleikur, viđtöl og yfirlýsingar frá páfa og öđrum talsmönnum kaţólsku kirkjunnar
- Vatíkanið Hiđ opinbera vefsetur Vatíkansins (enska deildin)
- Vefrit Karmels (JRJ) Jón Rafn Jóhannsson er ótrúlega afkastamikill í ţýđingum á andlegu efni, eftir kirkjufeđur og mystíkera fyrr og síđar
- Kaþólska alfræði-orðabókin (1910) Gömul útgáfa ađ vísu, en afar vandađ verk guđfrćđilega séđ
- Kaþ. kirkjan, Khöfn Heimasíđa kaţólska biskupdćmissins í Kaupmannahöfn
- Katolsk Orientering Blađ sem sent er öllum kaţólskum heimilum í Danmörku
- The Catholic Herald Leiđandi kaţ. blađ í Englandi
- Kirkju.net (JVJ) Mín greinaskrif á ţessari kaţólsku vefsíđu sem ţó fjallar um fjölmarga hluti (kannski ekki alla) milli himins og jarđar, einkum ţó trúmál og siđferđismál
- Kirkju.net (allir) Kirkju.net er óháđ vefrit sem inniheldur efni tengt trúmálum. Fastir pistlahöfundar eru kaţólskir og skrifa á eigin vegum
- Allar greinar á Kirkju.net í tímaröð Greinar um kristna trú og kirkju, siđferđismál, sögu kaţólsku kirkjunnar, pistlar frá Páfastóli, fréttir, umrćđur o.m.fl. heildaryfirlit allra greinanna (eftir um 5 ađalhöfunda og marga ađra), mjög ađgengilegt
- Kaþólska kirkjan á Ísl. Vefsíđa Reykjavíkurbiskups, uppl. um sóknir og starfsmenn, söfnuđi og kirkjur, félög, vefslóđir, myndir, um sögu kaţólskrar trúar á Ísl. fyrr og síđar, ýmsar predikanir, bćnir o.m.fl.
Lífsverndarmál
- Fyrstu vikur lífsins Rekur ţróun mannslífs í móđurkviđi (međ mynd)
- Life UK LIFE eru virt, brezk samtök sem halda bćđi uppi hjálparstarfi međ miklum fjölda heimila fyrir mćđur ungra eđa ófćddra barna, frćđslu og ráđgjöf fyrir ţungađar konur og öflugu kynningar- og baráttustarfi međal almennings til varnar ófćddu lífi
- SPUC Scotland Deild í SPUC, en međ eigiđ vefsetur
- Priests for Life Bandarísk samtök sem eru mjög virk í frćđslustarfi um lífsverndarmál
- Fósturvernd (JVJ) Ýmsar greinar JVJ um fósturmál, fósturdeyđingar o.fl. sem tengist lífsvernd
- Lífsvernd (kaþ. félag) Kaţólsk lífsverndarsamtök međ afar fróđlegt vefsetur
- Jón Rafn um lífsvernd Jón Rafn Jóhannsson er einarđur málsvari hinna ófćddu; skrifar einnig um fólksfćkkunarmál, siđferđis- og trúarleg efni
- Veldu líf (samtök) Veldu líf : íslenzk, kristin samtök sem veriđ er ađ stofna
- Lífssiðfræðigrr. SPUC
- SPUC í Englandi The Society for the Protection of the Unborn afar ţarfur félagsskapur, gefur út blađiđ Humanity
- Biblían gegn fósturdrápi Hér er sýnt međ órćkum rökum, ađ Biblían bannar fósturvíg. Höf.: Frank Pavone, merkur málsvari hinna ófćddu
- Akademískar greinar um fóstur, fósturvísa, stofn-frumur (vefslóðir) Hér gefst ađgangur ađ vönduđum frćđiskrifum um lífsréttarmál
- LifeNews Afar góđ uppl.ţjónusta
- M Y N D I R af ÓFÆDDUM Myndir af fóstrum frá fyrsta skeiđi og ótrúlega upplýsandi ţegar ađeins nokkrar vikur eru liđnar!
Vefsíđugrr. JVJ hér o.v.
Yfirlit um greinar JVJ hér á Moggabloggi, á Kirkju.net o.fl. vefsíđum
- Allar Kirkjunetsgrr. JVJ Tenglar á allar ţćr greinar eftir Jón Val Jensson sem birzt hafa á Kirkju.net (auk ţeirra á hann reyndar mörg innlegg á vefsíđum annarra ţar)
- Vísisblogg JVJ Hóf ţađ 13. ágúst 2008
- Kristin stjórnmálasamtök Krist.blog.is stefna ađ stofnun kristins flokks; skođiđ vefsetriđ!
- JVJ á/at LiveJournal.com Stofnađ til ţess bloggs 3.1. 2010
Alţjóđamál
- The Economist
- The Observer
- The New York Times
- Washington Post
- The Spectator
- The Times (London)
- BBC NEWS Fréttaţjónusta BBC, brezk og alţjóđleg; ţar má t.d. fara inn á Have Your Sayy
- Financial Times (Evrópa)
- Kristeligt Dagblad Danskt blađ; ţjóđmál, alţjóđamál, kirkja, trú og siđferđi
Áhugavert
- Fróðleikur um viðurlög gegn landráðum Menn hugleiđi til hvers lögin eru
- Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands Lýđveldisstjórnarskráin 1944 í núverandi mynd, međ áorđnum breytingum 19591999
- Jón Valur Jensson: umsögn til Alþingis um tvær þingsályktunartillögur um umsókn um inngöngu í Evrópubandalagið Umsögn send Alţingi 15.6. 2009
- Omega-sjónvarpið Útsendingar Omega á netinu
- Umsögn JVJ til Alþingis 20056, um frumv. um mál samkynhneigðra Umsögn mín til Alţingis 20056, um frumvarp um mál samkynhneigđra (340. ţingmál, ţskj.374), bréf til Alţingis ásamt fjórum viđamiklum fylgiskjölum, sem eru ţarna líka á vefslóđinni
Upplýsinganámur
- Gengisskráningarsíða Seðlabankans (gengi nú og áður fyrr) Unnt er ađ slá inn hvađa dags. sem er t.a. sjá hvernig gengi gjaldmiđla var
- The World Factbook (CIA), dæmi: Ísland Unnt er ađ fá viđlíka upplýsingar um öll lönd heims á vefsetri ţessu
- Röð ríkja heims eftir fólksfjölda Međ fleiri uppl. (Wikipedia)
- Handhæg MYNTBREYTA, viðskiptasíðu Mbl.is, vinstra dálki Í einu vetfangi má sjá gildi hvađa myntupphćđar sem er
- Fædd börn á hverja konu í löndum heims Uppl. úr CIA Fact Book
- 'World Clock' - mannfjöldi o.fl. upplýsingar Áhugaverđ síđa, sýnir t.d. jafnóđum alla fjölgun í ýmsum atriđum, einnig sjúkdóma o.fl.
- Lönd jarðar í röð eftir stærð
Skemmtilegt blogg
- Björn Heiðdal er makalaus!
- Frú Skandala ! Marta Gunn. er djarfur spaugari
- Lára Björg Björnsdóttir Drepfyndin, en miklu meira en ţađ!
- Dr. Vilhjálmur Örn fornleifafræðingur Mađurinn er snillingur
- Metfé: Jói Ragnars Kostulegur, hvergi banginn, banebryder
- Kristján Sigurður Kristjánsson Sögumađur góđur!
- Ríórósin Vopna-Rósa Alveg ótrúlega fyndin!
- Jón Sigurður Eyjólfsson Einn alskemmtilegasti penni landsins; ţó ekki óskeikull!
Ţjónusta í bođi (desember 2009–):
ICESAVE-máliđ:
- Alþingis-leiðbeiningar og yfirlit: efni um Icesave Hér er ađgangur ađ málinu öllu á ţingi, ţ.m.t. frumvörpum, greinargerđum, ţingumrćđum, nefndarálitum, breytingartillögum, atkvćđagreiđslum og lokaafgreiđslu
- Tilskipun 94/19/EC sannar sakleysi Íslands í Icesave-málinu
- Icesave-ríkisábyrgðin er stjórnarskrárbrot Vísađ til raka sem Vigdís Hauksdóttir bar fram á Alţingi
- Vitaskuld á þjóðin að fá tækifæri til að kjósa um Icesave Nokkur rök borin fram fyrir ţessari ályktun
- Undirskriftasöfnun InDefence-hópsins
- INNOCENT ICELAND WILL RESIST AND RISE AGAIN Grein JVJ á vefsíđu The Economist
- Icesave and the EU/IMF capitulation of justice for a small, harassed nation
- Minnt á nokkur aðalatriði málsins
- Ástæðulaus er ótti kjarklítilla úrtölumanna við afleiðingar þess að hafna Icesave
- Endurskoðunarskrifstofur og nýir staðlar þeirra á ábyrgð ESB ollu hruninu; Íslendingar saklausir
- Enn um Icesave-vexti: Í yfirgangi sínum brjóta Bretar lög um jafnræði í EES: snuða okkur um (185 til) 270 milljarða fyrstu sjö árin!
- Það skeikar hundruðum milljarða í Icesave-vaxtaútreikningum fjármálaráðherrans!
- Hvað gerist, ef Icesave-frumvarpið verður fellt?
- Ríkisstjórnin er skaðleg börnunum okkar Ein af mörgum góđum greinum eftir Elle
- Þjóðarheiður samtök gegn Icesave Heimasíđa Ţjóđarheiđurs; skođiđ ţar tenglasíđur, greinar o.fl.! Gangiđ í samtökin!
- Samstaða þjóðar gegn Icesave (Kjósum.is) Hin vel heppnađa undirskriftasíđa (42.500 manns) er nú8 orđin upplýsingasíđa međ fjölda pistla, spurningum & svörum o.fl.
- Frétta-knippi Mbl.is um Icesave Mikilvćgt er ađ eiga ađgang ađ sem flestum Icesave-fréttum á einum stađ
Evrópubandalagiđ (EB, ESB)
- Haraldur Hansson: Ísland svipt sjálfsforræði Augnaopnandi grein um stóraukinn hlut stóru ţjóđanna í EB frá 2014; hlutur minni ríkja minnkar!
- Evrópubandalagið leggur snörur sínar. Hér eru YFIRRÁÐ STÆRSTU RÍKJANNA afhjúpuð! Viđ Lissabon-sáttmálann stóreykst vćgi stćrstu ríkjanna á kostnađ ţeirra smćrri; kemst í gang 2014!
- Löggjafarvalds-afsalið sem yfirlýst og staðfest yrði með aðildarsamningi við ESB Allt ćđsta löggjafarvald myndi flytjast úr landinu til meginlandsins viđ inngöngu í ESB ţvert gegn vilja Jóns Sigurđssonar og annarra sem börđust hér fyrir meira sjálfstćđi landsins!
- Sættum okkur ekki við "Evrópustofu" 230 milljóna áróðursbatterí Evrópusambandsins Vísađ í viđtal viđ JVJ í ţćttinum Í bítiđ á Bylgjunni 27.1. 2012; ennfremur texti frá Ásmundi Einari Dađasyni, formanni Heimssýnar, um "Evrópustofu" og áróđursmál Esb.
- Esb. tekur sér alræðisvald yfir fiskveiðilögsögu milli 12 og 200 mílna! Skođiđ ţessar stađreyndir, allar studdar tvímćlalausum tilvísunum í Esb-grunnreglur!
- Fullveldisframsal að vild evrókrata? Nei takk! Grein í Mbl. 20.10. 2012, opin til lestrar.
- Í Bítið - Jón Valur Jensson er ekki sáttur við Evrópustofu Viđtal viđ JVJ á Bylgjunni 27. jan. 2012
- Fréttaknippi Mbl.is um ESB-mál Ţarna eiga ađ sjást allar nýlegar fréttir af Evrópusambandinu
ĆTTFRĆĐI
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.12.): 18
- Sl. sólarhring: 46
- Sl. viku: 536
- Frá upphafi: 2606280
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 400
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 14
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
- Adda bloggar
- Aðalbjörn Leifsson
- Alexander Steinarsson Söebech
- Alfreð Símonarson
- Andrés.si
- Anna Björg Hjartardóttir
- Anna Ólafsdóttir Björnsson
- Arnar Styr Björnsson
- Arnþrúður Karlsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Þór Kolbeinsson
- Árni Gunnarsson
- Árni Helgi Gunnlaugsson
- Árni þór
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Baldur
- Baldur Gautur Baldursson
- Baldur Hermannsson
- Barði Bárðarson
- Benedikta E
- Birgir Viðar Halldórsson
- Birgir Þorsteinn Jóakimsson
- Birgitta Jónsdóttir
- Birna M
- Birna Steingrímsdóttir
- Bjarki Tryggvason
- Bjarni Harðarson
- Bjarni Jónsson
- Bjarni Kjartansson
- Bjarni Kristjánsson
- Björn Emilsson
- Björn Heiðdal
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Böðvar Ingi Guðbjartsson
- Daníel Sigurður Eðvaldsson
- Davíð Örn Sveinbjörnsson
- Dóra litla
- Dr. Gylforce
- Eggert Guðmundsson
- Egill Jóhannsson
- Einar B Bragason
- Einar Björn Bjarnason
- Einar Gunnar Birgisson
- Einar Kristinn Guðfinnsson
- Eiríkur Ingvar Ingvarsson
- Eiríkur Sjóberg
- Elfar Logi Hannesson
- Elís Már Kjartansson
- Emil Örn Kristjánsson
- Erla J. Steingrímsdóttir
- Erla Magna Alexandersdóttir
- ESB og almannahagur
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Esther Anna Jóhannsdóttir
- Eygló Hjaltalín
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyjólfur Jónsson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Friðrik Hansen Guðmundsson
- Frjálst land
- Frosti Sigurjónsson
- Gestur Janus Ragnarsson
- G.Helga Ingadóttir
- Gísli H. Friðgeirsson
- Gísli Kristjánsson
- Gísli Sigurðsson
- Gladius
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
- Guðbjörn Jónsson
- Guðjón Baldursson
- Guðjón Bragi Benediktsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðmundur Frímann Þorsteinsson
- Guðmundur Jónas Kristjánsson
- Guðmundur Júlíusson
- Guðmundur Karl Snæbjörnsson
- Guðmundur Karl Þorleifsson
- Guðmundur Kjartansson
- Guðmundur Pálsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún G. Sveinbjörns.
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Markúsdóttir
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- gummih
- Gunnar Ármannsson
- Gunnar Ásgeir Gunnarsson
- Gunnar Heiðarsson
- Gunnar Rögnvaldsson
- Gunnar Skúli Ármannsson
- Gunnar Þórðarson
- Gunnlaugur Halldór Halldórsson
- Gunnlaugur I.
- Gústaf Adolf Skúlason
- Gústaf Níelsson
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- halkatla
- Halldóra Hjaltadóttir
- Halldóra Lára Ásgeirsdóttir
- Halldór Björgvin Jóhannsson
- Halldór Egill Guðnason
- Halldór Jónsson
- Hallgrímur Óli Helgason
- Hallmundur Kristinsson
- Hannes Hólmsteinn Gissurarson
- Haraldur Baldursson
- Haraldur Hansson
- Haraldur Rafn Ingvason
- Heimssýn
- Helga Kristjánsdóttir
- Helga Þórðardóttir
- Helgi Jónsson
- Helgi Kr. Sigmundsson
- Hinrik Fjeldsted
- Hrafn Jökulsson
- Hrannar Baldursson
- Hrólfur Þ Hraundal
- Högni Hilmisson
- Högni Jóhann Sigurjónsson
- Hörður Finnbogason
- Ingibjörg Elsa Björnsdóttir
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Ingvi Rúnar Einarsson
- Ísleifur Gíslason
- Íslenska þjóðfylkingin
- Ívar Pálsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Janus Hafsteinn Engilbertsson
- Jens Sigurjónsson
- Jeremía
- Jóhann Elíasson
- Jóhannes Þór Skúlason
- Jóhann Helgason
- Jóhann Kristinsson
- Jóhann Kristjánsson
- Jón Aðalsteinn Jónsson
- Jónas Egilsson
- Jónas Gunnlaugsson
- Jónas Pétur Hreinsson
- Jónatan Karlsson
- Jón Árni Bragason
- Jón Baldur Lorange
- Jón Bergsteinsson
- Jón Bjarnason
- Jón Hjörleifur Stefánsson
- Jón Ingi Þorvaldsson
- Jón Kristjánsson
- Jón Lárusson
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Jón Valur Jensson
- Jón Þórhallsson
- Júlíus Björnsson
- Júlíus Brjánsson
- Júlíus Már Baldursson
- Júlíus Sigurþórsson
- K.H.S.
- Klara Egilson Geirsdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Kristinn Ágúst Friðfinnsson
- Kristinn Ásgrímsson
- Kristinn Eysteinsson
- Kristinn Karl Brynjarsson
- Kristinn Snævar Jónsson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Kristín Ketilsdóttir
- Kristján Björnsson
- Kristján Hilmarsson
- Kristján P. Gudmundsson
- Kristján Tryggvi Sigurjónsson
- Linda
- Lífsréttur
- Loftur Altice Þorsteinsson
- Lúðvík Lúðvíksson
- Magnús Ágústsson
- Magnús Jónsson
- Magnús Óskar Ingvarsson
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Margeir Örn Óskarsson
- Margrét Elín Arnarsdóttir
- Maria Elvira Méndez Pinedo
- Markús frá Djúpalæk
- Mál 214
- Már Wolfgang Mixa
- Mofi
- Morgunblaðið
- Níels A. Ársælsson.
- Offari
- Ólafur Als
- Ólafur Björn Ólafsson
- Ólafur Jóhannsson
- Ólafur Þórisson
- Ólafur Örn Nielsen
- Ómar Gíslason
- Ómar Ragnarsson
- Óttar Felix Hauksson
- Páll Kristbjörnsson
- Páll Vilhjálmsson
- Pétur Arnar Kristinsson
- Pétur Gunnarsson
- Pétur Steinn Sigurðsson
- Pjetur Hafstein Lárusson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rafn Gíslason
- Raggi
- Ragnar Arnalds
- Ragnar Geir Brynjólfsson
- Ragnar Kristján Gestsson
- Ragnar Steinn Ólafsson
- Ragnhildur Kolka
- Rakel Sigurgeirsdóttir
- Rannveig Margrét Stefánsdóttir
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Rúna Guðfinnsdóttir
- Rúnar Kristjánsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Samstaða þjóðar
- Samtök Fullveldissinna
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- S. Einar Sigurðsson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurður Alfreð Herlufsen
- Sigurður Antonsson
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þorsteinsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón N. Jónsson
- Sigurjón Sigurðsson
- Sigurjón Þórðarson
- Sigurlaug B. Gröndal
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sjálfstæðissinnar
- Snorri Magnússon
- Snorri Óskarsson
- Stefanía
- Stefán Friðrik Stefánsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Steinarr Bjarni Guðmundsson
- Steindór Sigursteinsson
- Steingrímur Jón Valgarðsson
- Styrmir Hafliðason
- Svanur Heiðar Hauksson
- Sveinbjörn Ragnar Árnason
- Sveinn R. Pálsson
- Sveinn Tryggvason
- Sverrir Halldórsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sævarinn
- Theódór Norðkvist
- Tímanna Tákn
- Tómas
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Tryggvi Gíslason
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Tryggvi Helgason
- Tryggvi Hjaltason
- Vala Andrésdóttir Withrow
- Valdimar H Jóhannesson
- Valdimar Hreiðarsson
- Valdimar Samúelsson
- Valgeir Ómar Jónsson
- Valur Arnarson
- Viggó Jörgensson
- Viktor
- Vilhjálmur Árnason
- Vilhjálmur Eyþórsson
- Vinstrivaktin gegn ESB
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Þorsteinn Guðnason
- Þorsteinn Siglaugsson
- Þóra Guðmundsdóttir
- Þórarinn Lárusson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Þórður Einarsson
- Þórður Guðmundsson
- Þórhallur Heimisson
- Þórólfur Ingvarsson
- Ægir Óskar Hallgrímsson
- Örn Ægir Reynisson
Eldri fćrslur
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Ágúst 2017
- Júlí 2017
- Júní 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.