Borgarfulltrúi einkavćđingarflokksins ađ reyna ađ hafa áhrif á ađ Alţingi leyfi einkavćđingu áfengissölu!

Aumt er ţađ hjá borgarftr. Sjálfstćđisflokks, Hildi Sverrisdóttur, ađ leggja fram tillögu um tilmćli borgarstjórnar til Alţingis um ađ ţađ taki "miđ af ađ aukin smásöluverslun međ áfengi styđ[ji] viđ markmiđ ađalskipulags Reykjavíkur um sjálfbćr hverfi"!

Allt á nú ađ nota! Ţađ á víst ađ vera "sjálfbćrara" ađ fá áfengissölu inn í öll hverfi, í hverja einustu matvörubúđ sem eitthvađ kveđur ađ!

Verđur ţađ ekki bara "sjálfbćr drykkjuskapur" sífellt yngra fólks sem ţarna öđlast meira tćkifćri til ađ nálgast áfengi?

Mín Kristnu stjórnmálasamtök (mín og 16 annarra) eru andvíg ţessari einkavćđingu, sjá hér: Sala á áfengi í matvöruverslunum mun setja stein í veg ungs fólks og hér: Burt međ áfengisauglýsingar í fjölmiđlum og fyrirhugađa sölu áfengis í matvöruverslunum hér á landi! og hér: Stuđlum ekki ađ óförum í áfengismálum unga fólksins! og tvćr viđbótargreinar sem ţar er til vísađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiđur Stefánsdóttir

Hjartanlega sammála ţér hér Jón Valur. Ađ tefla fram ţeim rökum ađ til ađ hverfi verđi sjálfbćr - ţá ţurfi ađ vera hćgt ađ selja ţar brennivín. Ja hérna, vitleysan ríđur ekki viđ einteyming.

Ragnheiđur Stefánsdóttir, 7.3.2017 kl. 20:27

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Takk fyrir gott innlegg, Ragnheiđur!

Jón Valur Jensson, 7.3.2017 kl. 22:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband