Göfugt mannúđarstarf pólskra hjóna í ţágu Gyđinga

Ég hvet menn til ađ lesa frábćra grein góđs blađamanns sem miđlar okkur međ nán­ast áţreif­an­legum hćtti hryll­ingi og mann­hatri naz­ismans, en einnig hjarta­hlýj­andi frásögn af göf­ugu björg­un­ar­starfi pólskra hjóna sem ráku dýragarđ í Varsjá og notuđu ađstöđu sína ţar til ađ fela um 30 Gyđinga ađ jafnađi, en í heildina komust nokkur hundruđ ţeirra undan böđlum og útrýmingar­búđum nazismans međ ţví ađ eiga ţar viđkomu. Tengill er hér neđsta á greinina á Mbl.is.

Hér má einnig sjá dćmin frá Póllandi um sanna baráttu mennskunnar gegn viđbjóđs-atferli nazismans í afar upplýsandi grein á norskum sagnfrćđivef: http://historienet.no/krig/2-verdenskrig/holocaust/polsk-motstandsmann-dro-frivillig-til-auschwitz

Endilega lesiđ báđar ţssar greinar til ađ fá alvöru-tilfinningu fyrir ástandinu sem ţarna ríkti, ţessi myrku ár í evrópskri sögu, og til ađ kynna ykkur hetjudáđir sem ţar voru unnar, m.a. af ţeim Pólverjum sem ţar segir frá.

Gleđilega páska!

PS. En ţađ ţarf samt ađ prófarkalesa greinina hans Hjartar! 

PS. 

Ég var hissa hvernig Guđjón Hreinberg heimspekingur bloggađi um sömu grein Hjartar J. Guđmundssonar, ţannig:

"Jahérna, mikil ósköp

Ţá veit fólk, sem sjálft rannsakar hluti og setur sig sjálft inn í málefni, hversu lágt eini meginstraums miđill landsins sem hingađ til var hćgt ađ líta nćstum ţví upp til, er sokkinn í ódýrum áróđri og skođanamótun."

Ég setti ţar inn athugasemd kl.13.47 sem enn hefur ekki fengiđ ađ birtast:

Hvađ ertu eiginlega ađ fara, Guđjón? Hvorum megin datztu fram úr ţennan páskadagsmorgun?

Sitthvađ má gagnrýna Mbl.is fyrir síđasta misseriđ a.m.k., en ekki fyrir ţessa frábćru grein góđs blađamanns sem miđlar okkur međ nánast áţreifanlegum hćtti hryllingi og mannhatri nazismans, en einnig hjartahlýjandi frásögn af göfugu björgunarstarfi ţessara pólsku hjóna.

Hér má einnig sjá dćmin frá Póllandi um sanna baráttu mennskunnar gegn viđbjóđs-atferli nazismans í afar upplýsandi grein á norskum sagnfrćđivef: http://historienet.no/krig/2-verdenskrig/holocaust/polsk-motstandsmann-dro-frivillig-til-auschwitz

Gleđilega páska!


mbl.is Best ađ leynast undir ljósastaur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband