Megi lífiđ og lífstrúin sigra

ŢETTA ER FALLEG OG gefandi frétt, eins og allir geta séđ af frásögninni, sem verđur ekki minna verđmćt fyrir ţađ ađ skynja ţjáningu og erfiđleika Ţuríđar Örnu í hennar langa krabbameinsferli, yfir áratug. En sigrarnir eru miklir og blessunin líka í fađmi stórrar fjölskyldu ţar sem saman fer óbilandi dugnađur hjónanna, lífstrú og samstađa allra. Guđ gefi ađ hún haldi áfram ađ styrkjast ţessi stúlka og losna ađ fullu viđ krampann sem hefur svo oft yfirtekiđ hana og veriđ ţeim öllum mikil raun.


mbl.is Hún er gangandi kraftaverk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband