Kristnir menn öđrum fremur eiga ţađ skiliđ af okkur ađ viđ tökum viđ ţeim sem flóttamönnum; allt annađ er kaldrifjađ sinnuleysi og pólitísk ragmennska

Páfinn vill láta lýsa kristna konu sem var drep­in vegna trú­ar sinn­ar fyr­ir fram­an eig­in­mann sinn (múslima) sem písl­ar­vott og ţar međ heil­aga. Ađ sögn ekk­ils­ins sáu morđ­varg­arnir kross­inn henn­ar "og sögđu henni ađ henda hon­um frá sér. Ţegar hún neit­ađi skáru ţeir hana á háls fyr­ir fram­an mig. Viđ elsk­uđum hvort annađ mjög mikiđ," sagđi hann. Páfinn hafđi hitt ţessi hjón og ţrjú börn ţeirra, ţegar hann heim­sótti flótta­manna­búđir á grísku eyj­unni Les­bos í fyrra. Mbl.is skýrir frá ţessu.

Mađurinn er trúlega frá Sýr­landi, en ekki veit Franz páfi hvađ varđ um hann, hvort hon­um hafi tek­ist ađ kom­ast út úr fanga­búđunum sín­um og á ann­an stađ.

Af ţessu hrćđilega atviki getum viđ lćrt ađ minnsta kosti tvennt:

1) Ađ kristnir flóttamenn viđ Miđjarđarhaf eru í dauđans hćttu vegna trúar sinnar, umfram múslimska, og ćttu miklu fremur en ţeir síđarnefndu ađ njóta skjótrar neyđarhjálpar okkar.

2) Ađ međal múslimskra flóttamanna eru miskunnar­lausir ofstćkis­menn sem hatast út í kristindóm og drepa jafnvel saklausa kristna menn og konur á flótta, og ţekkt eru önnur dćmi, ítrekuđ, sem eru ekki jafn-blóđug og ţetta, en ţeim mun skćđ­ari, ţar sem múslimar fleygđu mörgum kristnum mönnum fyrir borđ á bátum á leiđ yfir hafiđ og drekktu ţeim ţannig.

Hvađ gott viđ höfum svo af ţví ađ fá slíka ofstćkismenn inn á okkur Íslendinga, verđur svo "góđa fólkiđ" ađ reyna ađ útskýra fyrir okkur! En smánarleg er afstađa margra andlegra ţrćla fjölmenningarhyggjunnar í ţessu máli, og eru göfuglega útlítandi merkimiđar ţess fólks á sjálft sig og sína tilburđi ömurlegt dćmi um hrćsni og yfirdrepsskap og ţađ sem verra er: lokun hjartna ţeirra fyrir miskunnsemi viđ ţá sem búa viđ himinhróplegar útrýmingarofsóknir, og á ţađ bćđi viđ um kristna menn og jasída.


mbl.is Líkti flóttamannabúđum viđ fangabúđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Vel mćlt. Ţađ er ađ mínu mati skelfilegt hvernig framtíđin lítur út fyrir Evrópu.

Sveinn R. Pálsson, 23.4.2017 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband