Dvínandi hrifning á Sjöflokknum og brauđfóta­stjórninni

Ţađ vćri synd ađ segja ađ landsmenn séu yfir sig hrifnir af ríkis­stjórn Eng­eyjar­frćnda og 3. dekks­ins undir skrjóđn­um. 31,4% styđja hana nú í MMR-könn­un (34,5% í ţeirri síđustu). Allir flokkar (jafn­vel "fólks­ins") missa fylgi nema Sam­fylking:

Fylgi Fram­sókn­ar­flokks mćld­ist nú 11,1%, en 11,4% í síđustu könn­un.
Fylgi Sam­fylk­ing­ar­inn­ar mćld­ist nú 10,6%, en 8,8% í síđustu könn­un.
Fylgi Viđreisn­ar mćld­ist nú 5,0% og mćld­ist 5,5% í síđustu könn­un.
Fylgi Flokks fólks­ins mćld­ist nú 3,2% og mćld­ist 3,7% í síđustu könn­un.
Fylgi Bjartr­ar framtíđar mćld­ist nú 3,2%, en 5,0% í síđustu könn­un. (Mbl.is)

Og hér vantađi ađeins ţrjá stćrstu flokkana, međ sama lagi:

Fylgi Sjálfstćđis­flokks mćld­ist nú 25,2%, en 25,4% í síđustu könn­un.
Fylgi Viđreisnar mćld­ist nú 23,4% og mćld­ist 23,5% í síđustu könn­un.
Fylgi Pírata mćld­ist nú 12,8% og mćld­ist um 13,7% í síđustu könn­un.

Ţá kemur ţetta fram í ţessari MMR-könnun (sem stóđ yfir 11.-26. apríl sl.):

Fylgi annarra flokka mćld­ist 5,4% sam­an­lagt.

Ekki er ţar upplýst, hvađa "ađra flokka" er ţar um ađ rćđa, og ekki er vísađ ţar á vefsvćđi MMR (sem virđist raunar erfitt ađ nálgast). Íslenska ţjóđfylk­ingin gćti komiđ ţarna sterklega til greina, enda var ţá nýhaldinn landsfundur hennar; Alţýđufylkingin sömuleiđis, ennfremur Dögun og jafnvel hinn fyrir­hugađi Sósíal­ista­flokkur Gunnars Smára Egilssonar (sem fćr ágćta yfirhalningu hjá Birni Bjarnasyni í dag).

En fáar ef nokkur ríkisstjórn fyrri tíma hefur stađiđ á jafnmiklum brauđfótum og ţessi óvinsćla einkavćđingarstjórn, međ sinn eins manns meirihluta, sem fekkst ţar ađ auki í krafti minnihluta atkvćđa kjósenda og vegna óréttlátra kosn­inga­laga (sbr. einnig hér um ólýđrćđis­leg bolabrögđ Sjálfstćđis­flokksins á sviđi borgarmála).

Er ekki komin gúrkutíđ í stjórnmálum? En munu frönsku forseta­kosn­ingarnar, eftir fimm daga, hrista eitthvađ upp í lognmollunni hjá okkur? Og hvađa áhrif hefur framvinda Brexit-málsins hér á landi, ef einhver?

PS. Hvar er Unnur Brá Konráđsdóttir? Af hverju mćtir hún ekki í forsetastól Alţingis í dag? Er sanngjarnt ađ bjóđa ţjóđinni ţar upp Icesave-jarđýtuna Steingrím J. Sigfússon í stađinn? (Mér datt ţetta svona í hug.)


mbl.is Sjálfstćđisflokkur međ 25,2% fylgi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

PS. Unnur Brá var svo komin í forsetastól sinn um kvöldiđ. :)

Jón Valur Jensson, 3.5.2017 kl. 04:57

2 identicon

Hvar er VG?

Sigurđur Helgi Magnússon (IP-tala skráđ) 3.5.2017 kl. 11:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband