Rétt og ekki rétt

Ţađ er fullkomlega skiljanlegt ađ yfirstjórn finnsku lög­regl­unnar vilji ekki líđa ţar kyn­ţátta­hatur. Í athugun eru ummćli lög­reglu­manna á lokađri vefsíđu.

Breiđ oftúlkun andstöđu viđ lítt heftan innflutning múslima inn í Evrópulönd er hins vegar allt annar hand­leggur. Ţessi umrćđumál eiga ekki ađ verđa tćkifćri fyrir pólitíska misnotkun í höndum ćsinga­manna sem fara um međ grófum ásökunum um fjölda mćtra manna, eins og ofurćstur, en sjálf­skipađur riddari, Gunnar Waage, hefur leyft sér á netinu međ umtals­verđum níđskrifum sem minna helzt á ţađ ţegar óöguđ smábörn varpa úr sandkassa sínum sandi framan í viđstadda.

PS.  Ţađ var athyglisvert í Rúv-fréttum kl.8 í dag, ađ getiđ var ţess, ađ einn nafngreindi hryđju­verka­mađurinn í London sl. laugardagskvöld var af marokk­óskum og líbýskum uppruna, en sleppt ađ geta ţess ađ hann var kominn međ írskt vegabréf, eins og annar fréttamiđill nefnir ţó (1). Viđbúiđ er, ađ umrćđa komi upp í Írlandi um ađ vanda beri betur veitingu ríkisborgararéttar.

(1) http://eyjan.pressan.is/frettir/2017/06/05/kennsl-hafa-verid-borin-a-hrydjuverkamennina-i-lundunum/


mbl.is Rannsaka kynţáttahatur finnsku lögreglunnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ fá allir ríkisborgararétt í Írlandi, bara ađ koma međ eitthvađ ćttartré sem sínir ađ ţađ er Íri einhverstađar langt aftur i tíman í ćttini og ţá fćr manneskjan ríkisborgararétt. Ameríkanar gera ţetta mikiđ.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 6.6.2017 kl. 12:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband