Gott ađ lögreglan gćti öryggis fólksins

Já, ţađ er orđin full ástćđa til ađ 20 lög­reglu­menn (ţar af nokkr­ir sér­sveit­ar­menn) gćti hér öryggis fólks og barn­anna okkar á úti­sam­komum eins og viđ lita­hlaupiđ í dag. Hryđju­verk eins og ţau, sem átt hafa sér stađ í ná­granna­lönd­um ađ und­an­förnu, geta líka gerzt hér og yrđu líklegri til ađ gerast, ef hugsan­legir ill­rćđis­menn vissu fyrir fram, ađ ţar fćri engin umtalsverđ löggćzla fram.

Menn hyggja kannski fjarri lagi, ađ nokkur geti hugsađ sér ađ fremja hér hryđju­verk, en í 1. lagi eiga ađkomnir frá megin­landinu auđveldan ađgang ađ okkur og geta beitt ýmsum óhefđ­bundnum vopnum í baráttu sinni gegn Vestur­landa­mönn­um, jafnvel okkur Íslendingum; og í 2. lagi ţrífast hér líka heiftúđug viđhorf eđa afsakandi stuđningur viđ erlend hryđju­verka­samtök, jafnvel međal ćđstu manna í söfnuđum miđaldatrúarbragđa, og ţví full ástćđa til ađ vera ţar á varđbergi, til framtíđar litiđ. En framtíđin byrjar nú!


mbl.is Sérsveitarmenn gćttu litahlaupara
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband