Nokkrir alvarlega sćrđir eftir skotárás á bandaríska ţingmenn, hefđi getađ orđiđ fjöldamorđ

Ţetta gerđist fyrir stundu á hafnar­bolta­ćfingu ţingmanna í Alexandríu, Virginíu.
 
"Nobody would have sur­vived without the Capitol Hill police," Kentucky Sen. Rand Paul said on CNN. "It would have been a mass­acre without them." 
"We had nothing but baseball bats to fight back ..."(CNN)
 
En snar­rćđi viđ­staddra lögreglu­manna -- vitaskuld vopnađra -- bjargađi ţví, sem bjargađ varđ, ađ tilrćđismađurinn, hvít­ur karl­mađur, dökkhćrđur, kominn yfir miđjan aldur, var skjótt yfirbugađur og er nú í haldi lögreglu og reyndar kominn á sjúkrahús. --Fréttir undir kvöld hér á Íslandi herma, ađ illrćđis­mađurinn, James T. Hodgkinson, hafi látizt af sárum sínum.
 
Trump forseti hefur fjallađ um máliđ og lýst samúđ sinni međ fórnarlömbunum og upplýst, ađ ţingmađurinn Stephen Scalise, einn af leiđtogum Repúblikana í öldugadeildinni, lifir ţetta tilrćđi af, en hann var skotinn í mjöđmina. Tveir ađrir, lögreglumenn, sćrđust og einn sem skotinn var í bringuna.
 
Ţingmennirnir voru ađ ćfa sig fyrir árlega hafnarboltakeppni, sem fyrst var háđ 1909.

mbl.is Ţingmađurinn lifir árásina af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Mjög gott VOPNAĐIR löggur var ţarna á stađnum.

Ţađ litur út sem vinstri man á móti republikaner.

Merry, 14.6.2017 kl. 16:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband