Ótrúlega mikill harmleikur í Lundúnum

Hryllilegar og lamandi eru frásagnirnar af eldsvođanum mikla í Grenfell-turn­inum í Kensington í London. Ţetta er sá mesti í einu húsi, sem Bretar hafa upplifađ til ţessa, og gert ráđ fyrir mörgum tugum látinna.

Witnesses described flames swallowing Grenfell Tower in Kensington, west London, within 15 minutes

Witnesses described flames swallowing Grenfell Tower in Kensington, west London, within 15 minutes GUILHEM BAKER/LNP

Hér er ótrúlega erfiđ frásögn The Times (of London) af brunanum, sem er sá svćsnasti, sem slökkviliđsmenn hafa nokkurn tímann ţurft ađ ađ berjast viđ (fyrst ber ţó ađ taka fram, ađ mörgum íbúanna tókst ađ forđa sér niđur hálf-stíflađa stigagangana, og jafnvel nokkur börn, sem látin voru falla út af 9.-10. hćđ og gripin niđri á jörđu, virđast hafa komizt af):

https://www.thetimes.co.uk/edition/news/disaster-in-15-minutes-ltlr6qrdw

Mann skortir í raun orđ ađ geta sagt frá ţessum óheyrilega mikla harmleik. Mikil umrćđa er farin í gang um óviđunandi brunavarnir og brot gegn bygginga-reglu­gerđum og líklegt ađ "nokkrar silkihúfur verđi látnar fjúka" í óeiginlegri merk­ingu, ofarlega í stjórnkerfinu, m.a. ein harla nćrri Theresu May. Međ ţá vitn­eskju okkar hér heima, ađ fjöldi manns býr hér í ólöglegu húsnćđi, megum viđ sannarlega fara ađ taka alvarlega á ţessum málum og gefa brunamála­yfir­völdum fullt vald til ađ loka íbúđum tafarlaust, verđi ekki gerđar nauđsyn­legar umbćtur.

En hér er kort Mbl.is af ţessum harla miđlćga borgarhluta Lundúna:


mbl.is Fimm kenningar um eldsupptök
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband