Nóbelsverđlaunahafi og baráttumađur fyrir réttlćti, Liu Xiaobo, er látinn, 61 árs

Sorglegur endir varđ ţetta á lífi saklauss hugsjónarmanns –– komm­ún­ist­unum, sem ráđa Kína, tókst ađ fylgja honum inn í dauđ­ann í stađ ţess ađ leyfa lćknis­međferđ hans erlendis! Jafnvel strax eftir hvatn­ingu Angelu Merkel um líkn viđ hann* var hann óđara allur! Nú ţurfa menn ađ sam­einast um kröfuna ađ ekkju hans, skáld­konunni Liu Xia, verđi sleppt úr stofu­fangelsi og helzt úr landi, sbr. nánar um ţau bćđi á Mbl.is-tengl­inum hér neđar.

Liu Xiaobo, til vinstri, ásamt eiginkonu sinni Liu Xia.
Liu Xia­o­bo, til vinstri, ásamt eig­in­konu sinni Liu Xia. AFP

* Sbr. pistil minn í gćr: Hvatning Angelu Merkel til mannúđar gagnvart dauđvona Nóbels­verđlauna­hafa er til fyrirmyndar


mbl.is Baráttumađur réttlćtis og frelsis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband