Dauđaleit ađ keđjusagarmanni

Ómennis nokkurs, Franz Wrousis, fimmtugs Svisslendings, er enn leitađ eftir keđju­sagar­árás hans á fimm manns í Schaff­hausen nćrri helztu borgum Sviss og er enn talinn vera međ keđju­sögina. 

Ekki er taliđ, ađ pólitík eđa kynţáttaofstćki hafi búiđ ađ baki ódćđisverki manns­ins. Af myndum af honum mćtti fremur ćtla, ađ ekki sé hann viđ góđa geđheilsu. Hafi geđrćn vandamál komiđ ţarna viđ sögu, er ţetta áminning um ađ yfirvöld vanrćki ekki ađ sinna ţeim hópi manna, sem sumir hverjir geta orđiđ árásargjarnir, ef lyfjagjöf ţeirra, međferđ eđa vistun á viđeigandi stađ er van­rćkt. Jafnvel hér höfum viđ misst menn í dauđann af völdum slíkra tilfella.

Af ţessum ástćđum hefur veriđ varađ sérstaklega viđ harkalegum niđurskurđi í ţessum heilbrigđismálum.


mbl.is Keđjusagarmannsins enn leitađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband