Út međ svikaraflokka gegn sjálfstćđi

Ţađ eru ánćgjuleg tíđindi ađ viđhengi Sjálf­stćđis­flokks­ins, öfug­mćla­sam­tökin Viđ­reisn og Björt fram­tíđ, eru fallin niđur fyrir 5% og ađ Flokk­ur fólks­ins skarar nú fram úr ţeim međ 6,1%. Stuđn­ing­ur viđ rík­is­stjórn­ina er ađeins 34,1% í sömu MMR-könnun.

"Viđreisn" er hröpuđ niđur í 4,7% og "Björt framtíđ" í 2,4% (mćlt 21. júlí).

Alţýđufylkingin mćlist nú 1,0% og Íslenska ţjóđfylkingin 0,8%, fjórfalt meira en í síđustu könnun, en flokk­urinn varđ fyrir miklu áfalli fyrir kosn­ingarnar í haust, ţegar upp­reisnar­fólk innan flokksins sveikst aftan ađ honum og tókst beinlínis ađ koma í veg fyrir frambođ hans í ţremur kjördćmum.

Sjálfstćđisflokkurinn er međ 29,3%, Vinstri grćn lćkka niđur í 20,4%, Píratar óbreyttir (frá 21. júní) međ 13,3%, Samfylking komin í 10,6%, Fram­sóknar­flokkur međ 9,6%, en ţví nćst Flokkur fólksins međ sín 6,1% o.s.frv.


mbl.is Stćrri en BF og Viđreisn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband