Ekki hlustađ á tíu konur sem kvarta yfir Stígamótum; og er sömu ţöggun beitt í Hjallastefnunni?

Stígamót eru ţörf samtök, og Kvennaathvarfiđ hefur sannađ nauđsyn sína, en ţeim mun dapurlegra er, ađ ţar virđist pottur hafa veriđ brotinn í starfseminni. Allmargar konur hafa nú stigiđ fram og eru ósáttar viđ starfsumhverfiđ, sem ţćr bjuggu ţar viđ, og hvernig tekiđ var á kvörtunum Helgu Björgvins Bjargar, ţađ hafi ekki veriđ gert af fag­mennsku eđa ábyrgđ, segja ţćr, en ţćr "hafa svipađa reynslu og Helga af starfs­um­hverf­inu inn­an sam­tak­anna. Ţćr gagn­rýna ađ ekki hafi veriđ rćtt viđ ţćr ţegar mat á vinnu­um­hverf­inu fór fram ný­veriđ." (Mbl.is)

Undir yf­ir­lýs­ingu ţess efnis rita, auk Helgu, Thelma Ásdís­ar­dótt­ir, Guđrún Ebba Ólafs­dótt­ir, Ingi­björg Kjart­ans­dótt­ir og Guđný Hafliđadótt­ir. "Kon­urn­ar eru fleiri en sum­ar kjósa ađ koma ekki fram und­ir nafni." (Mbl.is, sjá nánar fréttartengil hér neđar.)

En stjórn Stígamóta hristir ţetta allt af sér: "Í til­kynn­ingu sem Stíga­mót sendu frá sér fyr­ir um viku sagđi ađ sam­tök­in hefđu veriđ hreinsuđ af ásök­un­um í kjöl­far mats og ađ Guđrún Jóns­dótt­ir, talskona Stíga­móta sem steig til hliđar á međan matiđ fór fram, hefđi aft­ur tekiđ til starfa." (Mbl.is)

Ţessi niđurstađa veldur konunum tíu "mikl­um von­brigđum. Ekki var rćtt viđ neina okk­ar eđa gerđ til­raun til ţess ađ ná í okk­ur, ţó var ţađ vegna yf­ir­lýs­ing­ar frá okk­ur sem Stíga­mót ákváđu ađ fara í áđur­nefnt mat,“ seg­ir m.a. í yf­ir­lýs­ingu ţeirra í dag.

Hjallastefnan upplifđi sambćrilegar kvartanir, m.a. frá foreldrum barns sem hafđi greinilega veriđ beitt harđrćđi, svo ađ á ţví sá, en Margrét Pála syngur bara hallelújasöng um ţessa skólastefnu sína, hefur löngum átt auđveldan ađgang ađ fjölmiđlum međ ţađ, en furđulegt hve vel gengur ađ ţagga niđur ţađ hneyksli sem ţarna virtist greinilega á ferđinni. Kannski á hún svo marga samherja í vinstri sinnuđum fjölmiđlum, ađ hún eđa hennar starfsfólk sleppi bara frá ţessu án neinnar alvöru rannsóknar viđeigandi yfirvalda og niđurstöđu máls.  En hér á ađ taka á málum hlutlaust og af virđingu fyrir ţeim sem brotiđ var á.


mbl.is Stígamót hvorki sýnt fagmennsku né ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband