Enn eru islamistar ađ

Hryđjuverkum linnir ekki, ţađ er frekar ađ ţau breiđist út. Nú tókst Áströl­um ađ koma í veg fyrir ađ flugvél í inn­an­lands­flugi yrđi sprengd í loft upp. Islömsk hug­mynda­frćđi lá ađ baki fyr­ir­ćtlun árás­ar­mann­anna, ađ sögn al­rík­is­lög­reglu­stjór­ans Andrews Col­vin, en máliđ er til frek­ari rann­sóknar. Um skipu­lagđa, nokkurra manna ađgerđ var ađ rćđa, og hefur sprengi­efni fundizt á heimili eins ţeirra. Lögreglu­stjórinn ...

sagđi upp­lýs­ing­arn­ar um hina yf­ir­vof­andi árás hafa komiđ frá „vina­stofn­un­um“ en vildi ekki út­skýra um­mćli sín nán­ar né greina frá ţví hvort menn­irn­ir hefđu veriđ á ein­hverj­um list­um yf­ir­valda. (Mbl.is)

Ţarna gćti vel veriđ um upplýsingar ađ rćđa, sem brezk eđa bandarísk leyni­ţjónusta hafi miđlađ, og sýnir ţetta vel nauđsyn samvinnu á ţessu sviđi. En vel er skiljan­leg tregđa yfir­valda í mörgum löndum gagnvart ţví ađ taka viđ innflytj­endum frá múslimaríkjum.


mbl.is Hugđust sprengja vél í innanlandsflugi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband