Einelti getur veriđ stórhćttulegt

Ţví fer fjarri, ađ sú glansmynd af konum sé rétt, ađ ţćr séu í eđli sínu ljúfar, góđar og óáreitnar, andstćtt karlmönnum. Ungar stúlkur eru jafnvel meira í illskeyttu einelti gagnvart kynsystrum sínum en strákar og afleiđingarnar stundum hörmulegar. Dćmi ţessa er tólf ára gömul stúlka í New Jersey sem framdi sjálfs­víg vegna áreit­is sem hún varđ fyrir af hálfu bekkjarfélaga sinna og á net­inu. Foreldrar hennar ćtla nú í mál viđ skólann hennar fyrir ađ hafa ekki gripiđ í taumana. Mbl.is segir nánar af málinu.

Og ţetta kom ekki til af ţví, ađ stúlkan vćri minnipokamanneskja, heldur var hún ţvert á móti vel gefin og fallegt dćmi kynsystra sinna.

Mallory Grossman fór ađ finna fyrir útskúfun í október í...

Moll­ory ćfđi fim­leika og var klapp­stýra í skól­an­um sín­um. Hún sagđi móđur sinni frá ţví fyrst í októ­ber í fyrra ađ henni fynd­ist hún skil­in út und­an og lit­in horn­auga. Hún stytti sér ald­ur í júní. Hún hafđi ţá ađ sögn móđur henn­ar orđiđ fyr­ir miklu einelti af hálfu bekkj­ar­fé­laga sinna, bćđi í eig­in per­sónu og einnig á net­inu. Lögmađur fjöl­skyld­unn­ar seg­ir ađ um­mćli sem viđhöfđ voru um stúlk­una hafi sum hver veriđ gróf og and­styggi­leg. Flest­ir gerend­urn­ir eru stúlk­ur. (Mbl.is)

Mallory Grossman var tólf ára. Hún ćfđi fimleika og var ...
Mall­ory Grossman var tólf ára.

Megi ţetta verđa okkur til viđvörunar og skólastjórnendum til hvatningar um ađ grípa af alvöru inn í slík mál, áđur en ţađ verđur kannski of seint. Eins bera foreldrar hér sína ábyrgđ, en dćmi veit ég ţess, ađ ţeir hafa einmitt brugđizt rétt og af einurđ viđ tilfellum ţar sem dćtur ţeirra eđa börn hafa beitt ađra einelti. En mjög er hćtt viđ, ađ krakkar og sér í lagi unglingar tjái sig ekki um einelti, sem ţeir eru beittir, og á fáeinum mánuđum getur sjálfstraust ţeirra hruniđ og tilvera ţeirra orđiđ ţeim ađ kvöl og ţjáningu og ţeim ađ lokum orđiđ um megn ađ mćta í skólann ađ morgni.

Yngsta dóttir mín ţurfti ađ skipta um skóla vegna eineltis af hálfu bekkjarsystra hennar í Hagaskóla, ţannig ađ ég veit alveg hvađ ég er ađ tala um. Hún var sem betur fer heppin međ bćđi sínar međvituđu varnir og međ nýja skólann sinn.


mbl.is 12 ára klappstýra svipti sig lífi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband