Trump vill svara Kim međ "eldi og ofsabrćđi"!

Ţađ er hryllingur sem kommúnistastjórn N-Kóreu virđist vera ađ leiđa Bandaríkin út í. Nú hefur hún óvenjuskjótt náđ ađ smíđa smáa kjarnaodda sem komast fyrir í langdrćgum flugskeytum (Mbl.is, Rúv). Hygg ég ađ ýmsir bjóđi ekki í ţađ ađ ferđast til vesturstrandar Bandaríkjanna nćstu daga og vikur viđ svo búiđ, miđađ viđ ćsingarnar í Kim III. Ţá getur einmitt fariđ svo, sem Trump segir í dag, ađ árás hans verđi "á borđ viđ ţađ sem heim­ur­inn hef­ur aldrei áđur kynnst," enda er hann ráđinn í ađ "svara međ eldi og ofsa­brćđi." Takist ekki ađ koma í veg fyrir kjarnorkuárás eđa -stríđ, má búast viđ geislavirkari heimi nćstu árin.

Raunar má á Trump skilja, ađ ţađ sé bara dagaspursmál hvenćr hann lćtur höggiđ falla á ţetta ömurlega ríki, trúlega ţá međ miklu mannfalli ţess ólánsama vesalings fólks sem ţar býr.


mbl.is Svara međ „eldi og ofsabrćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Sćll vertu Jón og lesendur góđir.

Manni dettur í hug ađ einhverjir á vesturlöndum séu ađ láta N-Kóreumenn fá tćknibúnađ og ţekkingu, í ţví skini ađ gera ţá öflugri og ógnvćnlegri og kynda ţannig undir vopnakapphlaup og stríđsćsing í heiminum. Ţađ eru miklir peningar í ţessum iđnađi og margir sölumenn og framleiđendur.

Sveinn R. Pálsson, 9.8.2017 kl. 13:04

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Til dćmis varđandi Sýrland, ţá eru ótrúlega margar ţjóđir međ puttana í málum ţar og styđja hina ýmsu hópa til illvirkja, ESB, Nato, Bandaríkjamenn, Sádar, Quatar menn, Tyrkir, Rússar, Íranir og Ísralesmenn, svo nokkrir séu nefndir.

Sveinn R. Pálsson, 9.8.2017 kl. 13:09

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir ţessi innlegg, ágćti Sveinn.

Vopnasalar eru svo sem til alls vísir, en ég hef enga trú á ţví, ađ vestrćnir slíkir vogi sér ađ ganga gegn vilja Bandaríkjastjórnar um ađ halda uppi viđskiptabanni á alla efnissölu sem nýtzt gćti Norđur-Kóreumönnum til ađ smíđa kjarnorkusprengju. Íranar eru hins vegar orđađir viđ samskipti viđ N-Kóreu á hernađarsviđinu.

Jón Valur Jensson, 9.8.2017 kl. 14:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband