Pólitísk spilling - "Viđreisn" svindlađi á kjósendum

Á einu ţingatkvćđi hangir ţessi ríkis­stjórn viđ völd. Atkvćđafjöldi Viđ­reisnar var fenginn međ ólög­mćt­um hćtti: auglýsinga­mennskan fjár­mögn­uđ međ lög­laus­um framlögum. Refsingin má ekki verđa minni en ađ ţeir skili ţessu illa fengna fé. Ţeir ţóttust vera umbóta­flokkur, en reyndust hefja för sína međ subbulegri spillingu.

En raunhćf mćling fylgis Viđreisnar, eftir ađ áhrif allrar auglýsinga­mennsk­unnar áriđ 2016 hafa fjarađ út og eftir reynsluna af ráđherrum flokksins 2017, er nú um 3,7% ! laughing

Hlćjum ekki fyrst og fremst ađ ţessu. Hér var um áhlaup á ríkisvaldiđ og kjósendur ađ rćđa. Međ fagurgala um stefnumál Viđreisnar voru ţeir nánast keyptir til ađ kjósa ţessa menn, sem undir sauđargćru umbóta eru hreinir ESB-innlimunarsinnar og á vegum auđmannaklíku.

Viđreisn mun hafa eytt yfir 35 milljónum króna í kosninga­baráttuna, fór langt fram yfir laga­heimildir um hámark fjár­styrkja, náđi inn í heild rúmum 26,7 milljónum króna, en eyddi ţó mun meira, hefur tekiđ um 10 milljónir ađ láni ađ auki, ţví ađ í lok rekstrar­ársins er tap flokksins ríflega tíu milljónir. En ráđherra­sćtin fengu ţeir og ţingsćtin: ţetta er ţeirra ránsfengur fyrir ađ svína á kjósendum!


mbl.is „Viljum hafa allt uppi á borđum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband