En nćr hún sjálf í borgarstjórn?

Guđfinna hefur ákveđiđ ađ cóa međ for­ystu Fram­sóknar­flokksins sem sjálf er međ­virk međ vinstri mönnum og "frjáls­lyndum" í skammsýnni fjölmenn­ingar­stefnu ţeirra.

Guđfinna er fín í húsnćđis- og flugvallar­málum, er rösk viđ ađ afhjúpa verklat­an Dag sem vinnur hvorki í ţágu landsmanna né jafnvel borgarbúa og sízt í ţágu tekjulítilla leigjenda.

En ţetta dugar henni naumast til ađ hrífa ţá kjósendur flokksins sem kunnu vel ađ meta einarđa stefnu Sveinbjargar í mosku- og hćlisleit­endamálum.

Ég spái ţví, ađ einungis vegna fjölgunar borgarfulltrúa í 23 muni Guđfinna Jó­hanna Guđmunds­dótt­ir ná inn sem 1. mađur Framsóknar­flokksins nk. vor.


mbl.is Ósammála í innflytjendamálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gestatalning hjá mér á ţessa síđu var komin í yfir 50 og síđan í 70 fyrir um hálftíma, en allt í einu hrokkin niđur í 12. Hefur blog.is eđa Árni Matthíasson skýringu á ţví?

Jón Valur Jensson, 24.8.2017 kl. 15:57

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Kannski er talningin á blogginu í rugli eins og prentun og útburđur blađsins í dag. Í tilefni af talningunni hjá ţér kíkti ég á mitt eigiđ blogg og sá ţar 10 heimsóknir í dag.  Er ţó saklaus af ţví ađ hafa skrifađ ţar staf í margar vikur.  Er ekki bara einhver jöfnuđur í gangi...  :)

Kolbrún Hilmars, 24.8.2017 kl. 18:17

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Oft koma ný skrif ekki upp fyrr en eftir 5 eđa 10 mínútur, ţá er ég farin.

Ef eitthvađ bitastćtt er skrifađ ţá tregast, stöđvast teljarinn.

Margt er skrítiđ í kýrhausnum.

Egilsstađir, 25.08.2017  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 25.8.2017 kl. 08:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband