Nýjasta vitleysan frá princíplausum ráđherra: nú geti trans­fólk međ ein­föld­um hćtti breytt kyn­skrán­ingu sinni og nafni í ţjóđskrá!

Ţorsteinn Víglundsson, međ ábúđar­mikl­um titli fé­lags- og jafn­rétt­is­málaráđherra, sýnir ţađ enn einu sinni í verki, ađ hann er mađur nef­beins­laus sem lćtur stjórn­ast af ţrýsti­hópum. Nú vill hann ofangreint!

  • Ţetta kem­ur fram  í svari ráđherrans sem dreift var á Alţingi í gćr.
  • Nefnd um mál­efni hinseg­in fólks hef­ur lagt til ađ ein­stak­ling­ur geti breytt nafni og kyni sínu til sam­rćm­is viđ kyn­vit­und, án kvađar um ađ Ţjóđskrá Íslands hafi borist til­kynn­ing um sam­hliđa leiđrétt­ingu kyns viđkom­andi. (Mbl.is)

Á hvađa leiđ er ţađ land ţar sem óskhyggja og geđţótti eru farin ađ stýra ráđandi mönnum? Vitađ er, ađ frá upphafi (frjóvgun) til endalokanna (andláts) er hver einasta fruma líkamans merkt ţví, hvert kyn viđkomandi einstaklings er. Ţetta er líffrćđileg stađreynd, og s.k. kynbreyting eđa "kynleiđrétting" fer aldrei svo djúpt ađ geta breytt ţessu. Hćtti viđkomandi ađ taka hormónalyf, ganga jafnvel útlitsbreytingarnar, sem mikiđ var haft fyrir og miklu kostađ til (jafnvel af almannafé), til baka af sjálfu sér! Verđi viđkomandi klónađur, kemur aldrei neitt út úr ţví annađ en einstaklingur af sama kyni og ţví upphaflega.

Ţorsteinn Víglundsson ávinnur sér ekki traust međ ţessari ákvörđun sinni, ekki fremur en Óttarr Proppé međ ţví ađ stefna ađ ţví ađ samkynhneigđir karlmenn (einir allra í hátt í 40 hópum bannađra frá blóđgjöf*) fái ađ gefa blóđ.

Ţessir menn ţykjast berjast gegn mismunun, en mismuna mönnum og samtökum ţeim mun oftar sem ţeir tala um ţetta, sbr. tvćr ađrar nýlegar gjörđir Ţorsteins ráđherra: ađ gefa Gay Pride (fremur en t.d. Barnaspítalanum) allt sitt skúffufé í ráđuneytinu og ađ velja hingađ 10 samkyn­hneigđa karlmenn frá Kenýa sem flóttamenn, í 8–9-falt hćrra hlutfalli en ađra flótta­menn,** og vanrćkja enn ađ sinna kristnu fólki og jesídum sem ofsóttir hafa veriđ grimmilega af Ríki islams, međ fjölda­drápum og hópnauđg­unum! Til samanburđar hafa ţessir samkyn­hneigđu karlmenn veriđ "áreittir í flóttamanna­búđum", ţađ nćgir fyrir ţá, en dauđans ógn nćgir ekki fyrir kristna Sýrlend­inga og Íraka til ađ ráđherrann og hans ríkisstjórn sjái aumur á ţeim!

* Sjá nánar hér: http://blodbankinn.is/blodgjafar/hvenaer-ma-ekki-gefa-blod/ -En Samtökin 78 fara fram á forréttindi; ađrir megi bara gjöra svo vel ađ bera áhćttuna!

** 10 af 50 til 55 kvótaflóttamönnum hingađ á nćsta ári, ţ.e. 18-20%, á sama tíma og samkynhneigđir eru einungis um 2,2% manna í vestrćnum löndum og sennilega fćrri í Afríku.


mbl.is Transfólk geti breytt skráningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ein spurning sem ég hef velt fyrir mér: Hvenćr verđur transmanneskja samkynhneigđ??? fróđlegt vćri ađ vita ţađ smile

En ég get tekiđ undir međ ţér Jón Valur, ţetta er međ eindćmum fáránlegt. Konur hafa DNA sem karlar hafa ekki og geta ekki haft. Ţađ sama á viđ karla ađ ţeir hafa DNA sem konur hafa ekki og geta ekki haft. Ţetta hafa Ísraelskir vísindamenn komist ađ.

Ef ţetta á ađ verđa sem ráđherra leggur til, getur ţá einhver einstaklingur, mannvera, látiđ skrá sig sem eitthvađ annađ en mannveru t.d. svín, hund, kött eđa eitthvađ allt annađ???? ţađ hlýtur ađ koma ađ ţví ef fram heldur sem horfir.

Tómas Ibsen Halldórsson, 9.9.2017 kl. 15:10

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ getur veriđ karlmönnum í hag ţessi,della,rađherrans. Ef karlmenn eru ađ sćkja um starf og ţađ vantar upp á kvennkvotan í sarfinu, ţá bara ađ láta skrá sig sem konu. Bingó og karlmađurinn sorrý konan verđur ráđin.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 10.9.2017 kl. 01:58

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Snjöll athugun hjá ţér, Jóhann! Ţá er endanlega búiđ ađ snúa á ţetta "minnihlutahópa"-bođunarliđ eđa kerfiđ ţeirra fariđ ađ bíta í skottiđ á sjálfu sér.

Og takk fyrir umrćđuna, Tómas.

Jón Valur Jensson, 10.9.2017 kl. 05:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband