Frá miđöldum: Af áhrifum Rómarkirkju gegn innrásum og ágangi ýmissa ţjóđa

"Múhameđsmenn lögđu međ ofsa sínum í auđn Egyptaland, Afríku og Sýrland; ţeir komu á kné Miklagarđskeisara; ţeir lögđu undir sig Spán og réđust inn í Frakkland. Viđ lok áttundu aldar, ađ kristinna manna tali, var svo komiđ, ađ enginn nema Róma­fađirinn einn [páfinn] gat veitt Norđur­álfu heims, frá Illýríu til Írlands, mannúđleg trúar­brögđ eđa haldiđ uppi fyrstu frum­skilyrđum menningar.

Tvö nöfn lýsa sem kyndlar í svarta­myrkrinu eftir innrásir siđlausra hernađar­ţjóđa og Múhameđs­manna. Annar er Benedikt helgi, hinn Gregoríus helgi. Benedikt helgi [um 480-543/547] var hinn lögspakasti mađur; hann setti reglur um munk­lífi og kom ţar á föstu skipulagi, en áđur höfđu klaustrareglur engar veriđ. Gregoríus helgi [um 540-604] lagđi grundvöllinn undir kristilegt allsherjar­vald í Rómaborg, sem ţá var í kaldakolum. Ţessum mönnum eigum viđ ţađ ađ ţakka, ađ heims­drottningin varđ "sigursćl í sorgarklćđunum". Benedikt hóf ađ skapa reglu friđar og kostgćfni í klaustrinu; hann gerđi starfsemi ađ guđs­ţjónustu. Gregoríus sá borgar­mönnum fyrir matbjörg, veitti viđnám Langbörđum, sem ţá voru enn hálfvilltir, sendi kristnibođa til Bretlands og lifđi ţađ, ađ siđlausar ţjóđir köstuđu Aríusartrú, en tóku upp kaţólska trú. Hann krafđist hollustu af Spánar­konungum; hann gerđist vinur Franka, ţeirrar ţjóđar, sem ćtlađ var ađ vinna svo mörg verk frćgđar og snilli, sem veraldarsagan hefir frá ađ herma.

Annar mađur var sá Gregoríus [II, f. 689, d. 731], sem deilur átti viđ Leó keisara [í Miklagarđi, Konstantínopel], ţann er freklegast gekk fram í ţví ađ brjóta myndir heilagra manna; sá Gregoríus gerđi allt, sem hann mátti, til ţess ađ halda Ítalíu undir Miklagarđs­keisara, ţótt hann berđist gegn yfirgangi ţeirra í trúarefnum (726-731). Honum misheppnađist; Rómverjar töldu hann ţjóđar­bjargvćtt og gáfu Pétri postula borgina eilífu. Ţannig hófst veraldlegt vald páfanna. "Göfugasti titill páfanna", segir Gibbon, er hann lýsir ţessum minni­stćđa viđburđi, "er frjálst val ţjóđar, sem ţeir höfđu leyst úr ţrćlkun".

En athugum nú hag páfanna ţađan af. Ţeir eru ćđstir trúarbragđa­verđir um Vesturlönd, en taldir sem frávillingar af Miklagarđs­mönnum. ..."

Ţetta er úr afar fróđlegu riti eftir William Barry, hálćrđan kirkjusögumann: Páfadóm­urinn og nýja sagan. Stjórn­sögulegt yfirlit, 1303-1870. Ţýtt hefir Páll Eggert Ólason (ađ tilhlutan ritnefndar Ţjóđvina­félagsins), Reykjavík, 1915. Ţessi texti er úr inngangsorđum ritsins, bls. 5-6.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ er stađreynd ađ sagan endurtekur sig aftur og aftur, en sumt fólk vill ekki lćra af sögunni.

Ţađ er ađal ástćđan ađ vinstra fólkiđ vill ekki neinar styttur eđa málverk af fyrrverandi ódćđisfólki til ađ láta almúgann gleyma ódćđisverkunum. Helst mundi Góđa Gáfađa Fólkiđ banna mannkynssögu í skólum og ţađ kemur ađ ţví, nú ţegar er búiđ ađ banna kristnifrćđi í skólum.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 12.9.2017 kl. 00:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband