Hands off, Benedikt !

Fjármálaráđherra á ekki ađ vera ađ beita sér fyrir niđur­lagningu smárra sveit­ar­félaga og inn­limun ţeirra í stćrri heildir. Ţetta kemur honum ekkert viđ, er ekki á verk­sviđi hans, og nógu illa hefur hann hagađ sér í öđrum mál­um síđan hann fekk ţessa stöđu sína óverđskuldađa. Hann getur beitt sér áfram fyrir ofur­skatt­heimtu, til ţess fýsir hann helzt, fyrir utan ađ ryđja Jónasi okkar Hallgríms­syni (á tíu­ţúsund­kallinum) úr vegi eins og krónunni sjálfri og íslenzku sjálf­stćđi. Greinilega nóg ađ gera hjá ţessum sífellda augna­karli í fjölmiđlum, sem er farinn ađ slá sjálfum Degi B. viđ í athyglissýkinni.

Small is beautiful, Benedikt Brusselţjónn, munu ţau orđ Schumpeters. Lofađ var upp í ermina um mikla hag­kvćmni af samein­ingu sveitar­félaga, en ţvert á móti voru laun til yfir­bygging­arinnar hćkkuđ úr öllu hófi, t.d. á Austfjörđum. Ţeim mun meiri völd sem menn hafa, virđist freistingin meiri til ađ hlađa áfram undir sig. Og Benedikt Jóhannesson er áreiđanlega ekki á ţví tíma­kaupi, ađ ţađ borgi sig fyrir ţjóđina.

En ţér verđur ekki gleymdur ógreiđi ţinn viđ ţjóđina í Icesave-málinu. Ótrú­verđugur ertu sem frambjóđandi til ađ vinna á Alţingi og í Stjórnarráđinu.


mbl.is Sér fyrir sér sameiningu sveitarfélaga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ánćgjulegt ađ ţessari ríkisstjórn sé veitt einhver lágmarks viđspyrna, og hafđu ţakkir fyrir Jón. Annars ţykir mér mikil deyfđ yfir allri stjórnarandstöđu og margir tala fyrir enn meiri vitleysu en stjórnarherrarnir, ţannig ađ líklega er best ađ ţau sitji sem fastast. Svo má ekki gleyma ađ Sigríđur Andersen hefur ţó sýnt ađ hún hefur kjark og dug til ađ hreifa hér viđ málum. Ţađ er helst ađ mađur hafi trú ađ ađ Flokkur fólksins geti komiđ inn á völlinn og bćtt kjör almennings og stađiđ vörđ um okkar hagsmuni.

Sveinn R. Pálsson, 14.9.2017 kl. 09:57

2 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Og lymskulegur er undirróđur Benedikts um ađ hér séu ađ spretta upp flokkar sem ala á hatri. Ég sé ekki merki um slíkt hjá Flokki fólksins, en Viđreisnin er á fallandi fćti og reyna ađ höggva í ţennan knérunn til ađ freista ţess ađ bjarga flokksnefnu sinni frá ţví ađ ţurrkast út í nćstu kosningum.

Sveinn R. Pálsson, 14.9.2017 kl. 10:03

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ef viđ tökum sem dćmi svokölluđ borgaralaun, sem Píratar hafa stungiđ uppá og ég hef taliđ ađ gćtu orđiđ hér ákveđin framtíđarmúsik, ţá er ljóst ađ ţađ gengur ekki upp ađ greiđa öllum borgaralaun en jafnframt ađ galopna landamćrin samkvćmt No Border stefnunni, eins og Píratar tala fyrir. Ţađ eru bara bjánar sem halda ađ ţetta hvort tveggja geti fariđ saman.

Sveinn R. Pálsson, 14.9.2017 kl. 11:43

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţakka ţér fyrir umrćđu ţína hér um ýmis mál, Sveinn!

Já, ég hafđi ekki fyrr heyrt um ţennan undirróđur Benedikts um ađ hér séu ađ "spretta upp flokkar sem ala á hatri." Eitt er víst, ađ EKKI gerir minn flokkur ţađ, Íslenska ţjóđfylkingin. Hún hafnar líka allri kynţáttahyggju og rasisma. En sumir fjölmenningarhyggjumennirnir ganga svo langt, um leiđ og ţeir gera lítiđ úr mörgu hjá okkur Íslendingum sjálfum, ađ ţađ hvarflar ađ manni, hvort ţeir séu ekki orđnir hálfgerđir rasistar gegn eigin ţjóđerni.

Jón Valur Jensson, 14.9.2017 kl. 13:47

5 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Ég tel ţetta vera rétt ályktađ hjá ţér, Jón.

Sveinn R. Pálsson, 14.9.2017 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband