Forseti Íslands, láttu ekki undan Bjarna Ben. og félögum sem vilja njóta veldis síns og forskots á smćrri flokka

Fjórflokkurinn gamli međ sín félagsmannatöl sameinast nú um ađ hafa kosningar sem allra fyrst, ţví ađ forskot ţeirra er mikiđ á nýja og smćrri flokka. En forseti Íslands á ekki ađ taka ţađ í mál ađ láta undan ţeim sem nú ţegar hafa algert forskot í allri kosningabaráttu: međ ríflega ríkisstyrki úr vösum skattborgara (en nýir flokkar staurblankir; Viđreisn var ţó undantekning frá ţessu, enda óskaflokkur ESB og ESB-hneigđra auđmanna), brynjađir 5%-lágmarksfylgis-reglunni til ađ níđast á smáflokkum og koma í veg fyrir, ađ fólk geti taliđ ţá eiga fćri ađ ná inn mönnum, međ skođanakannanir í huga, ennfremur međ eitt lögsagnarumdćmiđ, Reykjavík, skipt niđur í tvö kjördćmi til ţess eins ađ hindra sem bezt ađ smćrri flokkar geti fengiđ menn kjörna, og ađ lokum má nefna, hve mjög ţađ tálmar nýju lýđrćđi ađ fá framgang, ađ ćtlazt er til óheyrilega margra međmćlenda til ađ frambođ séu lögleg. Allt ţjónar ţetta status quo-tilgangi gömlu ráđandi aflanna, ţótt fylgi hafi löngum sveiflazt milli ţeirra.

Ţađ kemur ekki á óvart ađ Bjarni Ben. og Guđlaugur Ţór Ţórđarson vilja flýta ćtluđum kjördegi frá 4. nóv. til 28. október, ţađ á einmitt ađ gagnast Sjálfstćđisflokknum! En undir ţađ tekur svo Katrín Jakobsdóttir líka, enda eru flokksapparöt ţeirra forréttindafyrirbćri, međ geysilega ríkisstyrki ađ baki, sem hjálpa ţeim ađ halda viđ ýtarlegum félagsmannaskrám, međ mannahaldi viđ ţađ á flokksskrifstofum ţeirra sem og erindrekum víđa um land, launuđum af okkur skattborgurum!

Spilling í stjórnmálum er alls ekki liđin tíđ. Jafnrétti stjórnmálahreyfinga á Íslandi á langt í land ennţá. Kćra ber ţetta ójafnrćđi til ÖSE, öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, og ţađ sem fyrst. En forseti okkar getur átt sitt síđasta orđ um kjördaginn, enda er hann enginn kjölturakki sitjandi leiđtoga tímabundinnar starfsstjórnar.


mbl.is Útlit fyrir kosningar 28. október
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband