Slappur er forsetinn ađ láta kosningar fara svona fljótt fram

"Hann sagđi ađ ţing yrđi ekki rofiđ fyrr en 28. októ­ber, dag­inn fyr­ir kosn­ing­ar."

Hér var hvatt til ţess í gćr, međ mörg­um rökum, ađ kosn­ingar ćtti ekki ađ halda svo fljótt sem vold­ugu flokk­arnir vilja. Ađeins 33 dagar gefast nú til ađ skila fram­bođs­listum og listum međ­mćl­enda, yfir 2000 nöfnu­m hjá hverjum flokki sem býđur fram á lands­vísu! Sjá nánar grein mína: 

Forseti Íslands, láttu ekki undan Bjarna Ben. og félögum sem vilja njóta veldis síns og forskots á smćrri flokka


mbl.is Guđni fellst á tillögu um ţingrof
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Haukur Sigurjónsson

Ég er svo sammála ţér!

Einar Haukur Sigurjónsson, 18.9.2017 kl. 14:48

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţađ var auđséđ ađ Ríkistjórn Bjarna Ben stćđi ekki lengi, ţess vegna áttu allir flokkar ađ undirbúa sig fyrir kosningar međ stuttum fyrirvara, ţá sérstaklega littlu og nýir flokkarnir.

Ţađ er engin afsökun ađ nota stuttan tima til kosninga sem einhverja ástćđu ađ flokkar geti ekki bođiđ fram í nćstu kosningum.

Kveđja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 18.9.2017 kl. 17:09

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţökk fyrir innleggin.

Íslenska ţjóđfylkingin lćtur engan bilbug á sér finna međ ađ bjóđa fram í öllum kjördćmum, Jóhann, bara svo ađ ţú vitir ţađ. :)

Jón Valur Jensson, 18.9.2017 kl. 19:32

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband