Umbođsmađur Alţing­is: Sigríđur Andersen braut ekki af sér međ ţví ađ skýra Bjarna frá međmćlabréfinu

Vandrćđalega hljómađi Óttarr Proppé í Rúv-fréttum í kvöld, spurđur hví nefnd­ar­mađur Bjartr­ar framtíđar skrópađi á fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar međ um­bođs­manni Alţing­is í dag. Niđurstađa umbođs­manns var ţvert gegn yfirlýs­ing­um Bjartrar framtíđar. Óttarr reyndi ađ klóra sig fram úr ţví međ orđskrúđi.

Í reynd var fótunum kippt undan ásökunum og hneyksl­unar­stuđi Bjartrar fram­tíđ­ar, ţegar umbođs­mađur Alţingis, Tryggvi Gunnarsson, úrskurđ­ađi, ađ Sigríđ­ur Andersen dómsmálaráđherra hafi haft „málefnalegar ástćđur“ fyrir ađ upplýsa Bjarna Benediktsson forsćtisráđherra um trúnađargögn úr stjórnsýslumáli sem tengdust ađila nákomnum honum.

Tilefniđ hafi veriđ ađ ţá hafi veriđ uppi vangaveltur um ađ Bjarni hefđi komiđ ađ afgreiđslu ţessa tiltekna máls. Slíkt geti skipt máli og ţví hafi veriđ eđlilegt ađ taka afstöđu til hćfis í viđkomandi máli. (Rúv.is)

Much ado about nothing, geta ţau nú kyrjađ í Bjartri framtíđ (fortíđ?), ţegar ţau koma saman í kvöld, ţurfa bara ađ passa upp á, ađ enginn heyri til ţeirra, ţví ađ ţetta má ekki spyrjast: ađ BF anađi út í ţetta stjórnarslitamál af mesta fyrirhyggjuleysi, án ţess ađ kanna fyrst, hvort fyrir ţví vćri nokkur lögformleg forsenda.


mbl.is Björt framtíđ mćtti ekki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbeinn Pálsson

Gamall og vís Grís kannski slćgvitur og vís skildi viđ Bessastađi og óharnađur Apaköttur tók viđ.

Ţannig ađ fall Ríkistjóninar kom á viđkvćmum tíma. 

Útsópiđ úr Sjálfstćđisflokknum međ Proppann í bandi var allt í einu komiđ í Ríkisstjórn í óţökk ţorra landsmanna. 

Fariđ hefur fé betra!! 

Ellistyrksţjófarnir geta fariđ til F.....,. 

Kolbeinn Pálsson, 21.9.2017 kl. 20:57

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Útsópiđ úr Sjálfstćđisflokknum er ţarna vitaskuld "Viđreisn".

Ţakka ţér fyrir innleggiđ, Kolbeinn.

Jón Valur Jensson, 21.9.2017 kl. 22:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband